Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 97

Andvari - 01.01.1932, Síða 97
Andvari Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum fyrrum. 93 lóðað var og athugaður botninn og því smurt á sökkuna. Var sakkan athuguð nákvæmlega, þegar búið var að draga upp. Mátti hæglega sjá á smjörinu, hvernig botn- inn var, smjörið var hrufótt, ef hraun var undir, en leðja á því og sandur, þar sem ekki var hraun undir, en leðjubotninn þótti beztur. Tveir drógu hákarlinn, þegar hann var stór. Sókn, -ar, -ir, kvk., eða hákarlasókn. Hákarlalínan, með tilfæringum, var kölluð sókn, og talað um, hvort menn hefðu aflað þetta á 1 eða 2 sóknir. Blóðkjöt, -s. Kjöt af nýslátruðu hrossi var látið í tunnu og saltað og öllu blóðinu úr skepnunni hellt i tunnuna yfir kjötið og það kallað blóðkjöt. Sumir létu romm saman við blóðið, svo að kjötið yrði þefmeira. Þótti blóðkjötið ágæt háharlabeita; einnig var harðreykt hrossa- kjöt mikið notað í hákarlabeitu, einkum læri og bógar, og þykkt selspik með húð og hári á; var það lögsaltað og snjóhvítt, en eigi tók hákarlinn, ef það var þrátt. Kasúldinn selur þótti góð hákarlsbeita, því að lyktin af honum var nógu sterk til að hæna hákarlinn að. Þegar hákarl var kominn á færið, var hann dreginn upp og skutull settur í brjóst honum djúpt á hol og svo gefið eftir. Skutullinn var um J/2 alin á lengd með hólkinum og settur á skaft, sem var kippt úr, þegar búið var að skutla. Taug var á skutlinum, kölluð skutultaug, 2ja faðma löng, svo að hægt var að gefa hákarlinum eftir, þegar hann tók ídýfur og bylti sér; kom hann ætíð upp á bakinu, þegar búið var að skutla hann. Hákarlinn var skutlaður og drepinn við austurrúmið og bitann. Drápari eða drepari, -a, kk, tvíeggjaður hnífur, sem hákarlinn var drepinn með, blaðið á hnífnum var um 1 alin á lengd og skaftið álíka. Hákarlinn var stunginn, þegar búið var að skutla hann með dráparanum undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.