Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 14
10
Stjórnarskrá íslands.
þetta mikla ofurvald konúngs, sem kom fram af
hendi höfuftsmannsins, sýndi sig mjög ríkt allan síöari
hluta sextándu aldar, svo sem fyr er getife, og allan fyrra
hluta seytjándu aldar. Eitt hiö einstakasta dæmi og jafn-
framt hib sorglegasta var þaö, þegar höfubsmaímrinn Hol-
geir Rosenkranz svo a& kalla kúgaöi dúmendur í yfirdúm-
inum á alþíngi til ab dæma mann á bál fyrir galdra
áburö, eptir tilskipun konúngs 12. Oktbr. 1617, sem var
einúngis gefin út fyrir Danmörk, en aldrei var lögleiild
né viötekin á Islandi. — þess finnst aptur á múti dæmi,
afe þegar konúngsbréf gáfu alþíngi nokkra átyllu til að
segja atkvæöi sitt, þá gjöröi þíngib þab, og sem dæmi til
þess er alþíngis ályktun 30. Juni 1619, sem únýtti opib
bréf 21. April s. á., því þar var sagt svo fyrir, ab þab
skyldi því ab eins gilda á íslandi, ef þab væri „ekki á
múti lögum og gamalli venju þar á landi”‘.
þab mun varla verba sýnt, ab stjúrnarreglurnar í
Danmörku hafi orbib frjálslegri eptir ab Fribrekur kon-
úngur hin þribi kom til ríkis, en þær höfbu verib undir
stjúrn föbur hans, en ab því er Island snertir, |)á sýnist
sem höfubsmaburinn Ilinrik Bjelke, sem var fyrir íslands
málum rúm 30 ár (1649—1683) hafi í flestum efnum
farib vel meb sínu valdi. og enda þútt nokkrir umbobs-
menn hans eba fúvetar væri illa þokkabir, þá var hann
sjálfur ávallt vinsæll og vel þokkabur af landsmönnum.
þú þab væri venja, ab konúngar gæfi þegnum sínum loforb
um, þegar þeir komu til stjúrnar, ab halda þeim vib lög
og landsrétt, þá er þetta orbab nokkru fyllra í bréfi því,
sem Fribrekur hinn þribi sendi Íslendíngum 1649, og sem
var hib fyrsla bréf, sem Hinrik Bjelke færbi þeim; þar
stendur svo skrifab: „Iofum vér ybur öllum og hverjum
’) I.agasafn h. ísl. I, 181, 183.