Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 33
Stjórnarskrá Islands.
29
kennslumálanna, lögstjárn og dómar undir dómsrnála-
rá&gjafann, fjármál undir fjármálaráögjafann o. s. frv. —
Nú fundu menn þ<5, aí> ekki mundi duga af> hluta mál
íslands þannig í sundur me&al alls ókunnugra manna, sem
hvorki þekktu neitt til málanna sjálfra, nii neins sem þeim
vi& veik, og skildu heldur ekki parih í málinu. þess-
vegna átti a& bæta úr þessu mef> því, a& safna íslenzku
málunum í eina e&a tvær skrifstofur, og hafa þar lslend-
ínga til a& gegna þeim störfum, sem fyrir kæmi; en for-
stjóri þessarar íslen/.ku stjórnardeildar skyldi bera upp
málin fyrir rá&gjöfunum á víxl, eptir því sem þau heyr&i
undir hvern þeirra1. Sú sta&a, sem Færeyjar nú hafa,
og þeirra )>íng, er einmitt ímynd þess, sem Islandi var
æt,la& og fulltrúaþíngi voru. }>a& er mjög merkilegt, ab
hinir nýju rá&gjafar, sem þóttust allir vera vinir þjóö-
frelsis og hlynntir íslandi og fslendíngum sérílagi, skyldi
fara aptur á bak frá því, sem Kristján áttundi haföi veitt,
og lenda á hinu sama og Fri&rik sjötti, þegar hann fyrir
hvern mun vildi hneppa Íslendínga á þíng me& Eydönum.
En þegar þetta rá&abrugg stó& sem liæst, þá kom þíng-
valla-bænarskráin einsog skúr ofaní þurt hey, og þare&
bænarskráin haf&i þar a& auki a& sty&jast viö hin liprustu
og beztu mcbmæli frá hinum þáveranda stiptamtmanni
(Rosenörn), þá þótti ráb a& konúngur svara&i ávarpi-
Islendínga sérílagi. Hann gjör&i þa& einnig me& bréfi
fil stiptamtmannsins á íslandi 23. Septcmber 1848, sem
lengi hefir veriö um þrætt. og sérílagi me& þessum
or^>um í bréfinu:
J>ú skalt enn framar skýra frá, að þó vör liöfum orðið að
láta hlutdeild þá, sem Islendíngum bar eptir tiltölu að hafa
i ráðagjörðum um stjórnarlögun ríkisins á allsherjarþínginu,
i &Í Félagsrit IX, 51.