Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 32
28
Stjórnarskrá Islands.
Sá réttur, bygímr á hlutarins e&li, sem Kristján kon-
úngur hinn áttundi veitti oss í sambandi vi& a&ra þegna sína,
þegar hann stofna&i alþíng, er oss fullkomin heimild fyrir
þessari kröfu vorri, ef vér skulum öræntir vera vorum fornu
landsréttindum, sem vör fyrir engan mun megum sleppa.
Krafan af vorri hendi var fyrst borin upp á al-
mennum fundi á þíngvöllum 5. August 1848. þar ritu&u
menn bænarskrá til Pri&riks konúngs sjöunda, sem sí&an
var ítreku& og send frá ílestum sýslum á landinu, alls 18
sambljú&a bænarskrár me& 1940 nöfnum (þa& er a& til-
tölu hérumbil eins og 50,000 undirskriptir í Danmörk).
þar eru tekin fram þessi tvö atri&i, a& konúngur er be&inn
1) uað veita Islandi þjóðþíng útaf fyrir sig, byggt á jafnfrjálsri
undirstöðu og með sömu réttindum, sem bræður vorir i Dan-
mörku fá að njóta”;
2) uað íslandi verði gellnn kostur á að kjósa fulitrúa eptir frjáls-
legum kosníngarlögum, til að ráðgast i landinu sjálfu um ]>au
atriði i hinni fyrirbuguðu stjórnarskipun Danmerkur ríkis, sem
beinlínis og eingaungu viðkoma Islandi, og súrilagi hvað áhrærir
fyrirkomulag þjóðþíngs vors, áður en þau verða staðfest” (af
konúngi) ’.
Stjúrnarrá&gjafar konúngs hinir nýju, sem túku vi&
um vori&, höf&u a& sínum hluta þegar byrja& á a& inn-
lima ísland í Danmörk, svo sem eitt fylki ríkisins e&a
amt; þar af leiddi., a& Islandi var ætla& a& kjúsa eptir
tiltölu vi& fúlksfjöldann nokkra þíngmenn á hi& danska
þíng, svo sem fimm á múti hundra&, en alþíng skyldi ver&a
sem amtsrá&; mál Islands áttu a& ver&a dreiffe í sundur
milli hinna dönsku rá&gjafa, svo a& kirkju- og kennslu-
málin (prestar, kirkjur, skúlinn) bæri undir rá&gjafa kirkju og
’) Bænarskráin í Nýjum Félagsritum IX, 29—32; skýrsla Jóns Guð-
mundssonar um fundinn í Reykjavíkur pósti Nr. 11 (August)
1848. Bænarskráin á Dönsku í Departem. Tld. 1848. Nr. 50.
22. Oktbr.