Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 122
118
Stjórnarskrá íslands.
fyrir alþíngi, og enga a&ra ábyrgb en fyrir ríkisþíngi
Dana. Svo skyldi landshöf&ínginn á Islandi vera eins-
konar erindsreki þessa hins danska rá&gjafa, anna&hvort
laus vib alla ábyrg&, e&a |)á undirgefinn úrskur&i konúngs
um þa&, hvort og hvernig ábyrg& ver&i komi& á hendur
lionum. Á alþíngi 1873 var þa& a&al-uppástúnga þíngs-
ius, a& konúngur setti jarl á íslandi sem sinn fullkominn
umbo&smann, er hef&i ábyrg& fyrir konúugi einum og
stœ&i fyrir öllu framkvæmdarvaldinu, nema hva& konúngur
skyldi veita embætti og ná&a menn, en jarlinn skyldi
skipa menn tii stjúrnar, sem hef&i alla ábyrgb fyrir al-
þíngi. þetta fyrirkomulag er hérumbil hi& sama, sem
á&ur var geti& og Monrað biskup féllst á, og þa& er
au&sætt, a& ekkert ver&ur eins hentugt og einfalt og li&-
legt í alla sta&i eins og þetta, en stjórnin liefir ekki liti&
vi& því í þetta sinn, heldur haldi& frumvarpi sínu frá
1871. þær einar breytíugar hefir hún gjört á því, sem
stendur í frumvarpinu 1871, a& nú er sörstaklega ákve&-
inn „rá&gjafi fyrir Island”, og a& harin hafi ábyrg&, sem
alþíng komi fram á hendur honum eptir því sem skipaö
ver&i fyrir í lögum. Hér er þa& því komi& lengst, a&
rá&gjatí fyrir Island er „kominn á bréf”, e&a ánefndur, og
sömulei&is ánefnd ábyrg& á hendur lionum, sem á a&
ver&a sett me& lögum. En rá&gjafinn er gjört rá& fyrir
a& ver&i í Kaupmannahöfn, á kostna& ríkissjú&sins
eptir lögunum frá 2. Januar 1871, 6.gr., og a& konúngur
eigi a& setja á hans ábyrg& Iandshöf&íngja á Islandi, sem
einnig eigi reyndar a& hafa ábyrg&, en þú svo, a& kon-
úngur ákve&i í hverju einstöku tilfelli, el' alþíng ber sig
upp, hvort þessi ábyrgö eigi a& ver&a nokkur e&a engin,
og hvernig eigi a& koma henni fram. I þessum ábyrg&ar-
málum skal hæstiréttur í Danmörku dæma, me&an lögin