Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 92
88
Stjórnarskrá íslands.
skoruSu þessvegna á konííngsfulltrúa a& segja, hverju þetta
sætti, en hann kvaíist ekki hafa lagt áætlunina fram á þíngi
vegna þess sér hef&i ekki verib skipab þab, en lofabi ab senda
þínginu nokkur exemplör til sýnis. þíngmenn tdku sig
þá fram um ab stínga uppá, ab þíngib „kjósi nefnd til
þess ab rannsaka fjárhags-áætlun íslands, safna þeim
skýrslum, sem fáanlegar eru vibvíkjandi henni, og gjöra
þær athugasemdir og uppástúngur um fjárhagsmálib og
áætlanir og reiknínga landsins1 frá 1. Apr. 1872 til 31.
Marts 1874, sem þörf gjörist”. KonúngsfuIItrúinn hafbi
orb fyrir sér öldúngis eins og haft var á hinum fornu
rábgjafarþíngum í Danmörku, til þess ab sýna, ab þessar
áætlanir kæmi ekki alþíngi vib, heldur lægi alveg íyrir
utan verkahríng alþíngis (!); en honum þútti þab all-ebli-
legt þú alþíng setti nefnd í málib, og lofabi ab láta í té
allar þær skýrslur sem hann hefbi, þú hann teldi þab
vafasamt, ab þab mundi leiba til nokkurs verulegs áráng-
urs, enda sýndist sú spá hans ab rætast. Eptir alloknar
umræbur sendi. alþíng bænarskrá til konúngs um leib-
röttíng á nokkrum atribum í áætluninni, og var þab helzt,
ab þínginu |>útti rángt ab draga frá árgjaldinu lestagjald
pústgufuskipsins, þareb þetta gjald væri af farmrúmi en
ekki af pústrúmi. — En sú uppástúnga var merkilegust,
ab þíngib beiddi konúng l(ab skipa nefnd manna, jafn-
mörgum Dönum og Íslendíngum, til ab rannsaka reiknínga-
vibskipti Dana og Íslendínga fram á þenna dag, og þeir
reikníngar yrbi síban lagbir fyrir alþíng Íslendínga til
yfirskobunar’’. Um þetta atribi sýndust þíngmenn verba
heldur tvíbentir, því einn úr meira hlutanum gekk beint
‘) Atþtíð. 1871. II, 240-241.