Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 90
86
Stjórnarskrá Islands.
þetta voru hinar helztu breytíngar, sem alþíng gjörbi vi&
stjórnarfrumvarpib í þetta sinn; en hversu naubsynlegar
sem þær máttu vir&ast, ef um þesskonar lög var a& gjöra,
sem áttu me& nokkru máti a& geta heiti& stjárnarskrá,
þá gátu þær þ<5 ekki unni& sér öll atkvæ&i þíngmanna.
Hinir konúngkjörnu þíngmenn sex saman voru allsta&ar
fastir á múti, og sumsta&ar lög&ust einn e&a tveir, þrír
og stundum ljúrir af hinum þjú&kjörnu þíngmönnum á band
me& þeim. þetta kom berlegast fram í yfirlýsíngum þeim,
sem alþíng lét fylgja uppástúngum sínum í stjúrnarmálinu,
og voru samþykktar me& 14, 15 og 16 atkvæ&um gegn
9 og 10 (hinn tíundi drú sig úr minna hlutanum aptur);
en yfirlýsíngarnar voru þannig hljú&andi:
„1. alþíng getur eigi vi&urkennt, a& lög 2. Januar 1871
sé bindandi fyrir Island, einsog þau nú liggja fyrir.
2. alþíng tekur fyrir Islands hönd á múti þeim 30000
-f- 20000 rd., sem eptir lögum 2. Januar 1871 eiga a&
grei&astúrríkissjú&iDanmerkurí hinn íslenzkalandssjúb,
en getur þar á múti ekki vi&urkennt, a& öll skuldaskipti
milli ríkissjó&sins og Islands sé þarmeb á enda kljá&.
3. jafnframt og alþíng þannig geymir íslandi rétt þess
úskertan um framangreind atri&i, ræ&ur þa& til, a&
um þau ver&i Ieita& (eptir nau&synlegan undirbúníng)
sauikomulags vi& Íslendínga á sérstöku þíngi hér á landi,
er hafi fullt samþykktar-atkvæ&i fyrir þjú&arinnar hönd”.
þessar yfirlýsíngar gengu öldúngis fram af hinum konúng-
kjörnu þíngmönnum og þeirra sinnum, svo þeir báru
ágreiníngsatkvæ&i fyrir konúng, eptir því sem alþíngistil-
skipanin gefur minna hlutanum leyfi til, segjast þeir þar
ver&a a& afsala sér alla hlutdeild í þessu og ábyrg& af
því, og þeir fara þa& lengra, a& þeir ltfinna einnig skyldu
sína a& lýsa yfir því áliti sínu, a& slíkar ískyggilegar