Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 141
Stjórnarskrá íslauds.
137
bendíngu, aí) þaí) væri íslandi til tj(5ns og töpunar, ab t'á
verzlunari'relsi, og þab ætti ab leggja sig aubinjúklega
undir verzlunarok Dana. — þaö cru þær i'rá 1787, þegar
Isjauds verzlunarbagnabur átti í öllu aö víkja fyrir hagn-
aÖi Danmerkur, þó Island vteri þá nær dauba en lífi,
eptir 200 ára einokun. — þab eru þær l'rá 1852, þegar
Islendíngutn var kennt, ab þab væri þeiin sjálfum i'yrir
verstu, ef þeir væri ab heimta frelsi og sjálfsforræbi. þá
kvab svo ramt ab, ab annab eins frelsi og stjórnarskráin
býbur oss nú þótti kijúfa Danaveldi í herbar nibur, eba
sprengja þab í mola. þetta er þó framfdr, ab þab er
nú orbib hættulaust, sem fyrir tuttugu árum var kallab
ab inundi sprengja Danaveldi. — En þab stendur óhaggab,
ab Danir eru eins fastir á því nú, eins og l'yrri, ab
þeir þekki betur gagn vort og þarfir heldur en ver
sjálfir, og hvab þeim sýnist ráblegast, þab skal gilda;
enda þar, sem þeir verba ab viburkenna ab eitthvab
þab, sem þeir vilja hafa fram, sé íslandi til ógagns,
þá verbur þab samt ab gánga fram, ef þeir ímymia sér
þab sé Danmörku í h'ag, því gagn Danmerkur verbur ab
rába, en vort ab lúta. — En svo er sagt hér rétt á eptir,
ab „framfarir og hagsæld landsins” sé ^sameiginlegt mark
og mib hvorutveggju”, bæbi lýbs og stjórnar. þetta er
viturlega talab og fagurlega, en hvernig endist þetta þegar
þab rekur sig á ríkisskipunina, l(þá sem nú er”. þá verba
framfarir og hagsæld íslauds ab láta undan, til þess ab
ríkisskipunin þurli ekki ab iiaggast úr því sem hún er
nú! — Og hvab verbur nú þessi ríkisskipun, þegar farib
er ab gá betur ab? — Ekkert annab en stjórnartildur,
sem molnar jafnóbum og hrynur meira eba minna. !
stjórn Islands sýnir hún sig annabhvort í mótstöbu gegn
frjálsri framför lands og þjóbar, eba í drottnunarfýsn yfir