Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 51
Stjórnarskrá islands.
47
manni sú uppásttínga, aö sleppa undirskript rá&gjafans;
sýnist þab votta, ab sumir þíngmenn hati viljab láta
konúng hafa enn óskert einveldi sitt á Islandi, og ekki
viljab vita af neinum rábgjafa, — þessu fylgbu þrír þjób-
kjörnir og fjórir konúngkjörnir—; en konúngsfulltrúi aptur
á móti tekur þab fram, ab 4(ef sú bæn fær framgáng, ab
stjórnarherrann ekki skuli undir skrifa meb konúnginum,
þá er hún á móti grundvallarlögunum (constitutions-
stridig)”; þab er þar ekki tiltekib, hver grundvallarlög
konúngsfulltrúi haíi hugsab sér, en næst liggur ab halda
þab liaíi verib hin dönsku grundvallarlög; hefbi þá orbib
ab búa undir því, ab hann hefbi álitib dönsku grund-
vallarlögin sem lögleidd á Islandi, og ætlazt til ab forseti
tæki ekki til atkvæba þær uppástúngur, sein væri gagn-
stæb þeim. En þíngib hélt sér einmitt vib hina almennu
frjálslegu stjórnarrcglu, ab konúngur hefbi rábgjafa í hinum
íslenzku máluin, sem skrifabi undir meb honum. þab er
ekki heldur ab sjá, sem stjórnin hafi hneyxlazt á þessu
orbatiltæki þíngsins, því í auglýsíngu konúngs 27. Mai
1859 var þab nú veitt, og ineb sömu orbum, (lab hinn
íslenzki texti laga þeirra, sem hér eptir koma út fyrir
Island, verbi, á sama hátt og hinn danski texti, undir-
skrifabur af konúngi og hlutabeigandi rábgjafa”. Hin al-
menna stjórnfrelsis-regla er því hér viburkennd af konúngi
sjálfum, án þess ab tekin sé fram hin dönsku grund-
vallarlög, sem ekki voru gildandi á íslandi, eba látib svo,
sem þau væri gild. — Alþíng hafbi því unnib frægan
sigur í þessu máli, sem lengi þótti torsótt, og til merkis
um, hversu þessi sigur kom mönnum á óvart og þótti
merkilegur, var þab, ab sjálfir hinir konúngkjörnu þíng-
menn, sem svo opt höfbu reynt ab hrinda þessu máli,
stúngu nú fyrstir manna uppá þakkar-ávarpi til konúngs