Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 81
Stjórnarskrá Islauds.
77
fólksþínginu og sagbi þar frá fyrirætlunum stjórnarinnar;
sag&i hann, ab hér væri um þrjá kosti afe velja: annab-
hvort ab gjöra ab lögum frumvörp þau, sem lögfe voru
fyrir alþíng, ef ríkisþíngib vildi samþykkja þetta; eba ab
öbrum kosti, ab lögleiba einúngis frumvarpib um stöbu
íslands í ríkinu meb naubsynlegum breytíngum; í þribja
lagi ab skjóta öllu málinu á frest ab sinni. Hinn
fyrsta kostinn vildi stjórnin ekki, því þab væri 1(ávallt
annmörkum háb, ab neyba þjóbstjórnarlögum uppá lands-
fólk í nokkru landi, og því ísjárverbara væri þab á Is-
landi, þareb óttast mætti, ab íthib inikla vald, sem lagt
yrbi í hendur alþíngi eptir stjórnarskrár-frumvarpinu, mundi
verba notab á slíkan hátt, sem yrbi bæbi íslandi og öllu
ríkinu fremur til óbags en liitt”. — Annan kostinn kvabst
stjórnin ekki vilja taka, vegna þess ab frumvörpin væri
svo nátengd hvort öbru, ab þau yrbi ekki skilin í sundur.
— þessvegna þótti stjórninni einka ráb, eins og nú væri
komib, ab taka þribja kostinn, og láta allt bíba síbari
abgjörba, og þetta hafbi konúngur samþykkt í úrskurbi
15. Januar 1870. En samhliba þessu hafbi stjórnin hugsab
sér ab eíla hib umbobslega vald á íslandi, og leggja þab
í hendur stiptamtmarminum, og avo jafnframt ab fjölga
póstgaungum og gufuskipal'erbum á Islandi og milli Islands
og Danmerkur. — þetta, sem stjórnin nú hafbi skýrt frá
í bréíi síuu til þjóbþíngsins, tók nú dómsmálarábgjaiinn
upp aptur á þíngi, og sagbi, ab þab sé fyrirætlun stjórn-
urinnar, 41ab leggja ekki fram neitt frumvarp til
laga um stöbu Islands í ríkinu, ab minnsta kosti ekki
fyrir þetta þíng, og þá því síbur ab taka á móti
slíku frumvarpi af háll'u þfngmanna”. Eptir ab nokkrir
þíngnienn höfbu látib í ljósi, ab ekki mundi vera til neins
ab hafa frumvarp Lehmanm fram gegn mótstöbu stjórn-