Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 105
Stjórnaiskríl Islands.
101
og trúa alþíngi, höfum Vér allramildilegast ályktab, mefe
því ah leggja tii grundvallar frumvörp þau til stjórnar-
skipunarlaga, sem áíiur hafa verih lögí) fyrir alþíng, og
einkanlega taka tillit til atriba þeirra, er tekin voru fram
í fyrnefndri bœnarskrá þíngsins, ab gefa eptirfjdgjandi
Stjórnarskrá um bin sérstaklegu málefni Islands.
I.
1. gr. í öllum þeim málefnnm, sem samkvæmt lögum
um hina stjórnarlegu stöbu íslands í ríkinu 2. Januar 1871
3. gr. var&a ísland sérstaklega, hefir landib löggjöf sína
og stjórn útaf fyrir sig, á þann hátt, aö löggjafarvaldib
er hjá konúngi og alþíngi í sameiníngu, framkvæmdar-
valdib hjá konúngi, og dómsvaldib hjá dómendunum.
Samkvæmt 2. gr. í téímm lögum tekur ísland aptur
á móti engan þátt í löggjafarvaldinu a?> því levti, er snertir
hin almennu málefni ríkisins, á meban þab ekki hefir full-
trúa á ríkisþínginu, en á hinn bóginn veríiur þess heldur
ckki krafizt á meban, a& Island leggi neitt til hinna al-
mennu þarfa ríldsins.
2. gr. Konúngur hefir hib æbsta vald yfir öllum hinum
sérstaldegu málefnum íslands, me& þeim takmörkunum,
sem settar eru í stjórnarskrá þessari, og lætur rá&gjafann
fyrir Island framkvæma þab.
Hib æbsta vald á íslandi innanlands skal á ábyrgb
rábgjafans fengib í hendur landshöfbíngja, sem konúngur
skipar og hefir absetur sitt á Islandi. Konúngur ákvarbar
verksvib landshöfbíngja.
3. gr. Rábgjafinn hefir ábyrgb á því, ab stjórnar-
skránni sé fylgt. Alþíng kemur fyrir sitt leyti ábyrgb
fram á hendur rá&gjafanum eptir þeim reglum, sem ná-
kvæmar verbur skipab fyrir um meb lögum.
Finni alþíng ástæbu til ab bera sig upp undan því,
hvernig landshöfbíngi beitir valdi því, sem honum er á
hendur fali&, ákvarbar konúngur, er alþíng fer þess á leit,
í hverju einstöku tilfelli, hvort og hvernig áhyrgb skuli
komib fram á hendtir honum.
4. gr. Konúngur veitir öll þesskonar embætti, sem
hann hefir veitt híngabtil. Breytíngu má á þessu gjöra
meb lagabobi. Engan má skipa embættismann á Islandi,
nema hann hafi hin almennu réttindi innborinna manna,