Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 72
68
Stjóruarskrá Islands.
inundi ekki setja nafn sitt undir neina [)á stjárnarskrá,
8em alþíng heffei ekki samþykkt. I þessu trausti sam-
þykktu þíngmenn frumvarpib meb þeim breytíngum, sem
alþíng hafbi gjört á því, svo aö kalla í einu hljóbi (25
atkv.)1. Annab atribib, sem vakti mikinn efa, var ár-
gjaldib eba fjárkröfurnar til Danmerkur, því hvorki 1865
eba 1867 gat þab heppnazt, ab þíngmenn fellist allir svo
á eitt í því máli, ab þeir gerbi kröfur sínar fastar og
einbeittar; margir dignubu, þegar þeim var ögrab meb því,
ab fjárkröfurnar mundu stansa stjórnarmálib, því hver lct
svo, sem sig lángabi til ab ná endalykt á því máli. Eigi ab
síbur varb þab niburstaban, ab alþíng beiddi konúng, ab hann
sæi ráb til ab árgjaldib gæti orbib fast ákvebib til 60,000
ríkisdala, og ab fyrir því yrbi útgefiti óuppsegjanleg ríkis-
skuldabref. þetta fór ekki tnikib fram úr því, sem kon-
úngur hafbi lofab ab útvega, sem var 37,500 rd. fast
I árgjald og 12,500 um tiltekib árabil. En unt stjórnar-
ntálib sjálft var þab málalyktiri, ab konúngur var bebinn
fyrst og fremst ab santþykkja frumvarp þab til stjórnar-
j skipunarlaga, sern lagt var fyrir þíngib, meb þeitn breyt-
íngurn, sem þíngib hafbi gjört á því, og ab þab yrbi kallab
„stjórnarskrá Islands”; og fengist ekki þetta, þá var til
i vara bebib um, ab stjórnarskipunarmálib allt yrbi lagt á
ný fyrir þíng á íslandi, annabhvort 1869, eba svo fljótt
' sem orbib getur.
þegar málib kom þannig búib fram til stjórnarinnar,
var þab lengi, ab ekki var vib því hreyft, en þegar heilt
ár var libib, og lengur, kom dómsmála-rábgjafirrn, hinn sami
Nutzhorn, sem hafbi verib í nefndinni 1861 uiu fjárhags-
málib, fram meb tlfrumvarp til laga um fjárhagsmál fs-
) Alþtíð. 1807. II, 590—591.