Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 127
Stjúruarskrá Islands.
123
haldib á hverju ári. Vissulega yrbi þetta mikill kostn-
abarauki, en þab yrbi tilvinnandi og mundi bera marg-
faldan ávöxt. Bæbi í Danmörk, Noregi og Svíþjób hafa
menn fundib naubsyn til þess, og þar ab mun einnig
koma hjá oss, þab því fyr, sem fyr lifnar hjá oss þjóblegt
fjör og þróttur. — Um kjörgengina til alþíngis horfir þab
annars til bóta, sem stjórnarskráin hefir eptir hinum fyrri
frumvörpum bæbi stjórnarinnar og þíngsins, ab kjósa megi
þann, sem á heima utan kjördæmis eba hefir verib þar
skemur en eitt ár. Um tölu og kosníngartíma alþíngis-
manna er ný grein (14. gr.), sem ekkert sörlegt er um ab
segja, nema um konúngs-kosníngarnar, er ábur var getib.
þab er ekki hægt ab segja, hvort þab er betra eba ekki,
ab skipa svo fyrir, ab hinir konúngkjörnu standi fastir í
þíngi þegar þíngrof er, eba alþíng er „leyst upp”, þar til
6 ára kosníng þeirra er á enda. Vissulega má þar af
rába, ab stjórnin þykist fullviss um, ab aldrei þurfi ab
ltleysa upp” þíng sökum atkvæbis hinna konúngkjörnu, eu.
hæpib er þó ab byggja allsendis á þessu, og ef svo bæri
undir, ab cinn eba fleiri af hinum konúngkjörnu hefbi
verib móti stjórninni í einhverju því máli, sem olli þíngrofi,
en nokkrir þjóbkjörnir aptur meb henni, og þessir sömu
misti þá þíngsetu, þá hefbi stjórnin valib noklcub óvarlega
vopn sín í þessari grein.
Um samkomustab þíngsins er þab ný grein í stjórnar-
skránni, ab þegar serstaklega sb ástatt, þá geti konúngur
skipab fyrir ab alþíng komi saman á öbrum stab en í
lieykjavík, en þar er þó bætt vib, ab samkomustabur
þessi skuli vera á íslandi. þessi lagagrein sýnist oss
ekki geta orbib ab neinum skaba. — þar á móti sýnist
oss þab kynlegt, ab greinin um fribhelgi alþíngis stendur
ekki í stjórnarskránni; hún var sett af stjórninni sjálfri í