Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 135
Stjórnarakrá íslands.
131
arinnar lofab, at) koma jieim fyrir (!) meS lagabobi „svo
fljótt sem veríiur”, en stjórnarskráin lofar engu um, hversu
(ljótt [jetta skuli verba. — Sveitastjórnarmálum hefir frum-
varp stjórnarinnar 1867 lofab ab skipa (lhi& allra brábasta”,
og því orbatiltæki hefir alþíng haldiö enn 1873, en bæbi
frumvarp stjórnarinnar 1871 og nú stjórnarskráin hafa
numib þessi orb f burtu; þab er einnig numib í hurtu,
sem stjórnin liafbi sett í frumvarp sitt 1871, ab meb laga-
bobi mætti fá efri deild alþíngis í hendur yfirstjórn sveitav-
málefna um allt Iand. þó er enn í stjórnarskránni Ioforb
um þab, einsog í frumvörpunum, afe lagabob skuli verba
sett um sjálfsforræbi sveitarfölaganna meb umsjón stjórn-
arinnar, og má þar af rába, ab ekki skuli lenda vib
sveitastjórnarlögin 4. Mai 1872.
VII. Greinin, sem segir fyrir um breytíngar á stjómar-
skránni, er hin sama, og ábur hefir stabib í frumvörpum
og verií) samþykkt á alþíngi; en seinasta greinin (62.gr.)
er ný, og hefir aldrei fyr komib fram, en hún skipar svo
fyrir, a$ stjórnarskráin skuli ö&Iast gildi 1. August 1874.
VIII. í fyrstu grein í brábafángs - greinunum, eba
„ákvörbunum um stundarsakir”, er mikil breytíng frá frum-
varpi alþíngis 1873, og kcmur af því, ab stjórnin helir
haldib fast í konúngskosníngarnar, en alþíng vildi enga
konúngkjörna hafa. Meb þessu móti missast sex kosn-
íngar |)jóbkjörinna þíngmanna, og þegar borin er saman
kosníngin eptir frumvarpi alþíngis og eptir stjórnarskránni,
þá missa þessar sýslur eina kosníng hver þeirra:
1. Vestur-Skaptafells sýsla átti
eptir frumvarpi alþíngis . 2; en fær eptir stjórnarskr. 1.
2. Borgaríjar&ar sýsla...... 2; — — — 1.
3. Snæfellsness og Hnappadals
sýsla................ 2; — — — I.