Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 43
Stjórnarskrá Isl&nds.
39
iandib fengi algjört verzlunarfrelsi. jictta varb og einnig
á þann hátt, ab meb „lögum” 15. April 1854 var verzl-
unin á lslandi gefin laus vib allar ])jóbir frá 1. April
1855. Ab vísu eru lög þessi ab forminu til valdbobin
uppá 038, og ekki eins frjálsleg og frumvarp þjóbfundar-
ins, en svo tregt sem gekk ab vinna málib meb þessu
móti, þá mundi liafa orbib enn tregara, cf alþíng 1853
hefbi farib ab snerpa sig um hina formlegu hlib málsins
fyrirfram. Heldur hefbi verib ástæba til fvrir ai])íng 1855,
ab slá varnagla vib um réttindi þíngsins í löggjafarmálum,
ab þab væri ekki svipt atkvæbi sínu, en þá þótti svo
mikiil sigur unninn, ab slíkrar óvirbíngar gætti eklti. A
þínginu 1857 gat alþíng þess í ávarpi til konángs, ab
þab hefbi ekki notib atkvæbis síns í vcrzlunarmálinu, og
konúngur fór um þab afsakandi orbum í auglýsíngunni til
þíngsins 27. Mai 1859‘.
4. Tilraunir alþíngis ab vinna stjórnarmálib.
þ>ess var nýlega getib , ab hænarskrá al])íngis 1853
fékk ekki álieyrn lijá stjórninni, en liún tók sér fyrir
liendur ab húa til ný sveitastjórnarlög, og lagbi frumvarp
um þab fyrir alþíng 1855. þab var án efa tilgángurinn,
ab Ieiba meb því athuga inanna frá stjórnarmálinu sjálfu,
kann og vera þab hafi átt ab undirbúa ])á stöbu alþíngis,
ab þab yrbi eins og amtsrábin í Danmörku, sem stjórnin
liafbi sýnt þjóbfundinum ofaná. En alþíng gjörbi þá
breytíngu í frumvarpi stjórnarinnar, ab hún stakk því
nibur hjá sör aptur, og þab kom ckki frani á ný fyr on
1871, ab stjórnin lagbi fram nýtt frumvarp; hafbi hún
þá rábib af ab fallast á hina fyrri uppástúngu alþíngis,
‘) Al|)tíö. 1859. II, Viðb. B, bls. 63—69.