Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 57
Stjórnarskrá Islands.
53
smásaman ltomin í fjárhagsmálinu einsog milii tveggja
elda, þar sem Danir á ríkisþínginu kvörtufeu yfir — ekki
því, aí> landsréttindi Islands væri skerí), meí) því aí) leggja
fjárforræÖi þess og skattavald undir ríkisþíng Dana, heldur
hinu: — aö útgjöldin til Islands færi sívaxandi, og aö
meö því máti yröi Danmörk skattskyld undir Island, og
fengi æ þýngri álögur; og á hinu horninu kvartaöi alþíng
yfir, aö landinu gæti aldrei farib fram, af því alþíng heföi
engin ráí) yfir fé iandsins, en Danir neituöu öllum fjár-
veitíngum meöan svona stæöi, hvaö sem á lægi. Stjörnin
skynjaöi þessvegna, aÖ eitthvaö yröi hér aÖ taka til bragös,
og eptir ráöi Casse, lögfræöíngsins, sem þá var dómsmála-
ráögjafi, skipaöi komíngur í bréfi 20. Septbr. 1861 firam
menn í nefnd, þrjá Dani og tvo Íslendínga, „til aö segja
álit sitt og gjöra uppástóngur um fyrirkomulag á
fjárhagssambandinu milli íslands og konúngsríkisins fyrir
fullt og allt”. Skrifari nefndarinnar var náverandi amt-
maöur Bergur Thorberg, þáverandi assistent í hinni
íslenzku stjórnardeild. Nefndin starfaöi aö þessu máli um
veturinn, og sendi álitsskjal sitt til s^órnarinnar 15. Juli
1862, sjálfsagt í því skyni, aö stjórnin gæti oröiö búin
meö frumvarp áöur en alþíng kæmi sainan 1863 ‘. En
þaö varö ekki svo, heldur voru þeir tveir ráÖgjafar,
dómsmáia-ráögjafinn og fjármála-ráögjafinn, aö skrifast á
um þetta mál í hálft þriöja ár, og bar þaö á milli meöal
l) umboðsskráin er prentuð í Alptíð. 1863. II. Viðb. A., bls
11 —12; álitsskjöt nefndariimar í Aljitíð. 1865. II, bls. 26—85.
Um uppástúngur nefndarinnar og um fjárhagsmálið allt eru tölu-,
verðar rannsóknir í Njjum Felagsritum XXII. XXIII. og XXV.
ári. Merkilegt bref um þetta efni frá dómsmálaráðgjafanum 27.
April 1863 er prentað í Alþtíð. 1867. I, Viðb. A., bls. 3 — 8
athgr., og annað bref 18. Januar 1865 sömuleiðis í Alþtíð. 1867,
Viðb. A., bls. 3—17.