Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 35
Stjórnarskrá íslands.
31
undir þjdSfundinn, sem menn bjuggnst rib mundi verba
haldinn nm sumarib eptir (1850). Bæbi Norblendíngar
og Vestfirbíngar skorubu á alþýbu, ab halda fund á þíng-
völlum, og komu menn þar saman 28. Juni; voru þar
rædd yms mál, en þaö sem einkanlega skal her til nefna,
þab var, aö fundurinn bjá til undirstöbu-atribi undir kosn-
íngarlög til þjóbfundarins, og sendi þau meb bænarskrá
ti! alþíngis; einnig skorubu fundarmenn á alþíng, a& beib-
ast af stjórninni nákvæmrar skýrslu um fjárhag Islands1.
þessi mál voru borin fram á alþíngi, og bjá þíngib til
frumvarp til kosníngarlaga til þjó&fundarins, sem þab sendi
konúngi til stabfestíngar í stabinn fyrir frumvarp stjórnar-
innar, sem fram var lagt og þíngib kastabi. þetta frumvarp
þíngsins samþykkti komíngur 28. Septembr. 1849 og kallabi
þab (íLög um kosníngar til þíngs þess á fslandi” o. s. frv.
— þá í þab sinn var því farib meb alþíng sem löggjafar-
þíng. Hitt málib, um ab heimta skýrslur um fjárhag
íslands, vildi alþíng ekki fara fram á ab því sinni, og
þótti þab sjálfkvadt þegar þíngib fengi fullt löggjafar-
vald, sem þab vænti; en þíngib sendi bænarskrá til kon-
ángs uin þab: „fýrst og fremst, ab lagabob þau, sem hér
eptir verba útgefin og eiga ab gilda á íslandi, sé ein-
úngis á íslenzku máli, og undirskrifub af konúngi og
stjórnarherra hans; en til vara, ab verbi lagabobin gefin
út á bábum málunum, Dönsku og íslenzku, þá verbi fs-
lenzki textinn einn undirskrifabur og honum gefib gildi,
en ekki danski textinn”. — þíngib beiddi einnig um, itab
íslenzka verbi eingaungu vib höfb í öllum erabættis-störfum
og embættisbréfum á íslandi”. Uppá þessi atribi kom l'yrst
s^ar til alþíngis 1853, og var öllu neitab.
') bjóðólfur I, 74—76.