Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 16
12
Fjárhagur og reikníng&r íal&nds.
haíi BÍhan borgab þab, sem skólinn þurfti til útgjalda binna,
sem sb hérumbil 18000 ríkiadala (1863). þab er þv£
ekki annab sýnilegt, en ab rábgjatínn hafi viburkennt þá
kröi'u, ab ríkissjóburinn væri skyldur til ab standa allan
þann kostnab, sein til skólans þyrfti, eptir þeirri skuld-
bindíng, sem konúngur liefbi gengizt undir, þegar góz
skólans var dregib í ríkissjóbinn. þetta virbist og einnig
vera sjálísagt, og engin nábarveitíng, en óskiljanlegt er
hitt, hvernig rábgjatinn heíir farib ab álykta þegar hanu
talar um þjóbjarbirnar, eba hinar svoköllubu konúngsjarbir
á Islandi. Hann vill l'allast á, ab tekjurnar af jörbum
þessum, sem óseldar eru, verbi taldar meb tekjum ísiands,
en samt scm ábuv þykir honum vera vafi á, hvort Island
eigi andvirbi þeirra jarba, sem seldar hafa verib, og er
runnib inn í ríkissjóbinn. Enn framar lætur rábgjafinn
þab álit sitt í Ijósi, ab skylt sé ab láta þab ásannast í
fjárskiptunum vib Island, ab verzlun landsins hafi verib
svo lengi haldib undir einokun og harbasta ófrelsi.1
þab sýnist þessvegna, sem dómsmálastjórnin hafi vcrib
komin á einskonar rekspöl til ab viburkenna rétt Islands
til fjárbóta, enda var þctta og samkvæmt því, sern allt-
jal'nt híngabtil var viburkennt, bæbi af stjórnarinnar hálfu
og ríkisþfngsins. Af öbrum ástæbum en þessum gat ekki
verib spursmál um ijárveitíngarnar árlega úr ríkissjóbi til
íslands þarfa. En þessari skobun, sem bygbist á réttvísi
og sanngirni, og á ebli málsins og fyrirfarandi sögu ]iess,
eyddi og spillti fjármála-rábgjatinn, og loksins urbu þab
úrræbin, eptir þriggja ára vibureign þeirra rábgjafanna,
ab stjórnin lagbi fyrir ulþíng 1865 „frumvarp til laga
') um íirgjöld þau, sem fjárkröfur Islanda gefa ástæður til að taka
fram, er akýrt uokkuð í Nýjum Félagsritum XXII, 71—90.