Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 34
30
Fjárhagur og reikriingar íslamls.
og t3 rcl. frá Eskifir&i, en hitt var allt inn komib, svo
þar má sjá dæmi uppá, a& allt gæti heimtazt í réttan
tíma ef lagib væri á, og þetta, sem dkomi& var, hef&i
ckki heldur þurft a& vanta, því ekkert, vegabréf mun
vera láti& úti nema mdt borgun út í hönd. En í reikn-
íngnum um þessa tekjugrein finnum vér annan galla, og
þa& er frá stjárninni sjálfri, a& hún liefir engar skýrsiur
komií) fram me&, til a& sýna hvernig iestagjaldi& eigin-
lega iiefir falli&. Stjúrnin het&i a& vorri hyggju átt a&
láta semja nákvæma skýrslu um öll þau vegabréf, sem á
reikníngsárinu hef&i veri& fengin kaupförum til lslands-
fer&a, hef&i þar í átt a& vera til greint naí'n hvers skips,
stær& |)e8S og svo hvar vegabréfi& lief&i veri& teki&. Eitt
lítilfjörlegt atri&i í þessari grein t'ær ma&ur enga skýríng
um, þa& er hvernig á því st.endur, a& þar skuli standa á
50 skildíngum, því þar sem gjaldi& skal vera 2 rd. af
lestar-rúminu, og varla mun vera tali& minna brot en
hálft lestar-rúm, þá er þa& ekki skiljanlegt án skýrslu,
a& þar standi á 50 skildíngum. þ>ar hlýtur a& vera eitt-
hva& sérstaklegt, en ekki sést vegna skýrsluleysis hva&
|ia& hafi veri&.
Ónnur þeirra tekjugreina, sem eru máttartrö í öllum
fjárhag íslands nú sem stendur, er 10. tekjugrein (umbofcs-
jar&irnar). þetta jar&agúz, fyrruin svonefndar konúngsjar&ir,
átti a& gefa af sér á reiknfngsárinu alls 17,253 rd. 60 sk.
en frá gánga umbo&slaun 2,704 rd. 40 sk.
prestmötur............... 1,006 - 26 -
alþíngisskattur og yms út-
gjöld................ 1,124 - 45 -
4,835 - 15
12,418 - 45
og ver&a þá hreinar tekjur.
en af þessum tekjum er eptir reikníngnum útistandandi
5,389 rd. 82 sk., e&a nær helmíngur, og er þa& mikils til