Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 95
Fjárhagur og reikníngar íslands.
91
verbur á, ab áætlun stjðrnarinnar fer nærri því seni gelzt,
þá tná meb líkindum ætla, ab hbr komi ekki 811 kurl
til grafar.
Um útgjöldin, sem talin eru í þessari áætlun, er ekki
neitfc sérlega morkilegt hér ab segja, því þð ab vísu mætti
segja ýmsilegt um breytíngar þær á umbobsvaldinu eba
eiginlega á Iandstjórninni, sem komnar eru á meb stofnun
landshöfbíngjadæmis og landskrifaradæmis og meb samein-
íng tveggja amtanna, þá látuin vér oss nægja á þessum
stab ab vísa til |)ess, sem sammþykkt var á alþíngi 1873
meb 17 atkvæbum gegn 6 (4 koniíngkjöriíum, þíngmanni
Gullbrígu sýslu og þíngmanni Vestmannaéyja, tveir kon-
úngkjörnir gáfu ekki atkvæbi), og var þannig hljöbandi:
aað þíngið leyílr súr allraþegnsamlegast að bera sig upi>
við yðar hátign um þau útgjöld, sem samfara eru Jieirri breyt-
íngu, sem orðið lieíir á umboðsvaldinu í landinu , síðan þíngið
síðast kom samari, og sömuloiðis boiðast þess,. að þvílíl; útgjöld
ekki optirleiðis verði lögð á landið, Jiángað til þíngið fau löggjafar
vald og fjárforræði”1.
fx5 svo kunni ab virbast, sem þessi yfirlýsíng sé til lítils
og enda úfyrirsynju, þareb hún ætli sér eiginlega ab byrgja
brunninn cptir ab barnib er dottib ofaní, þá virbist oss
hún hafi mikla jrýbíngn ab þvf leyti, sem hún lýsir áliti
alþíngis á þeirri abferb síjórnarinnar, sem hér hefir komib
fram, ab breyta merkilegustu atribum í yfirstjórn landsins
og verja fé þess til hárra embættislauna, án þess ab hafa
rábaneyti alþíngis' þar vib í neinu tilliti. Abferb þessi
verbur varla álitin öbruvisi, en ab hún skerbi réttindi al-
þíngis beint eptir tilskipuninni frá 28. Mai 1831 § 4.
Yfirlýsíngin er því bæbi dómur þíngsins um gjörræbisfulla
abferb stjórnarinnar, og jafnframt fyrirbobi þess, ab þa
) Álþtið. 187,'!, II. 252.