Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 122
118
Hvalafar i Bafflns flóa.
af þreytu og blóörás, og tók grafkyr í inóti helstíngnum
af hendi veihimanna, en þeir æptu fagnaharóp, og þó yfir
komnir af þreytu. þegar þeir náírn skipinu aptur, höffeu
þeir verib í burt um fjórtán stundir og ekki srnakkab mat
allan þann tíma.
Skipib Arctic fór ab heiman frá Dundee 6. Mai,
en 6. Juni nábi þab Melvilles-ílóa. þessi fiói er mikil
grýla hvalveibamanna, |>ví þar eiga þeir von á ab mæta
(latísnum eba-spángaísnum, sem er vogestur harbla mikill.
þab hib fyrsta ráb, sem þá er fyrir hendi, er ab reyna
ab finna leiö, þab er ab segja einhverja mjóa rennu
opna milli spánganna, sem skipib geti smogib í gegnum.
Verbi þá skipib hremmt, eba tlnipped”, sem þab heitir
á ensku hvalveiöamáli, af ísspaung, þá veröur eitt af
þrennu: annaöhvort fer spaungin undir skipib á sinni
óbeygjanlegu og hlífbarlausu ferb, og ef svo fer, þá er
ekkert ab, eba spaungin fer yfir skipib, eba og
ígegnum þab. Beri annabhvort ab af þessu síöartalda,
þá fá skipverjar rétt ab eins tóm til ab stökkva út á
ísinn, og frelsa sig þannig frá ab sökkva meb skipinu.
Á fyrri döguiri, ábur en menn tóku up á því ab hafa
gufuskip til hvalaveiba, þá bar þab mjög opt vib, ab skip
fórust meÖ þessum hætti, og er þab þó abdáanlegt, svo
sem slíkur vibburbur er hin mesta lífshætta fyrir sjómenn,
aÖ menn týndu mjög sjaldan lífinu. Nú er þaö orbib
mjög sjaldgæft, síban gufuskipin fóru ab verba almenn,
ab hvalveiba-gufuskip sökkvi, af því ab ísspaung hremmi
þab, en dæmi eru þó til þessa.
Markham segir, ab enginn sá, sem ekki hafi reynt
siglíngar í norburliöfum, þegar fer ab draga undir heim-
skautin, geti getiö því nærri, hvílíkar hættur og mann-
raunir þar mæti manni; en þó þótti honum gaman ab reyna