Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 46
42
Kjárliagur og reikníngar íalamla.
konúugsfullti'úans fyrir alvöru, þá eru annatlivort öll skil-
ríki lokub. eba |>au cru subur í Kaupuiannahöfn. þetta
hetir nú sýut sig á alþíngi 187 i og aptur í annaí) sinn
á aljiíngi 1873, því raeb allri viölcitni alþíngis aö kjúsa
nefndir (it ab koraast nibur í reikníngauiálin og fjárhag
Islands, og aö safna skýrslura um þau mál, |>á sýna
bœnarskrár þíugsins, ab jiat) hetir ekki ukoniizt í búrib”
dómsmálarábgjafans, eba erindreka baus konúngsfulltrúans.
þíuginenn hafa fundib |iab sjálfir, og þab var lítt ab
undrast ylir. En (lvibleitnin er hverjum bobin”, og til-
raunir |>ajr tvær, eba atrennur, sein jn'ngib heör gjört,
geta verib íremur til æfíngar jiegar nú aiþíug fær veru-
lcgt atkvæbi í fjárhagsmáluuum. Snmt af því, sem þíngib
hefir larib frain á, bendir á stelnu jicss á lunui komandi
tíb, og gefur von um, ab hún vorbi smásaraan iitlugri
en híngabtil1.
þab er sjálfskilib, ab þegar rnabur heíir áætlun fyrir-
fraui, og reikníngs-yfirlit eptirá ura sama árib, jiá verb-
ur eiginlega áællaniu marklaus jiegar yíirlitib er koinib.
J>ab er eius og almanaks-spádómar, soni menn geta halt
garaan af ab bora saman vib j>ab sein v ibrar, en jiegar Jieir
rætastekki, |)á eru jieir þýbíngarlillir, nema til ab sýna for-
spár eba forspáleysi þess sem rilabi, Eins er áætlanin mest til
|iess, ab sýna liversu nærfærinn sljórnarhorrann liaii verib.
En ef áætlanin er vöndub, og jafnframt bygb á góbum
skilríkjum, og einkanlega ef htin er samin mcb jní ab-
haldi frá jijóbarinnar hálfu, sem byggist á |iví, ab áætl-
anin komi fyrir augu fulltrúum |)jóbarinnar og þoir raun-
saki liana nákvæmlega, j>á verbur áætlanin merkilogt og
fróblegt rit, seiu belur en fiest annab er til |>ess fallib,
*) Nefndarálit viðvíkjandi fjárUagsreikningum Islands fyrirárin 1871
— 1873. Alþtíð. 1873, 11, 211 -222. 246 —253.