Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 49
Fjárbagur og reikníngar Islarrds.
45
I áætluuinni var gjört rái> l'yrir |rær
yríii.............................. 99312 - 21___________-
llafa |rær því í reyndinni orbib .... 4806 rd. 0V2 sk.
ineiri, en til var ætlazt. Ueri itraöur sanran tekjurnar á
þessu ári viB hiír fyrirfaranda, verba þær þetta ár 7149
rd. 53‘/2 sk. (eba ab réttu lagi 7065 rd. lO'/a sk.) meiri
en árib á undaii.
Um útgjöldin or svo talib, ab svo hali eptir áætlun-
inni verib gjört ráö l'yrir, ab þau yrbi alls 79113 rd. 72 sk.
en eptir reiknfngnuni hal'a þatt orbib . . . 77306 - 40 -
Útgjöldin ltafa þessvegna orbib... 1807 rd. 32 sk.
ntinni en búizt var vib ab þau yrbi. Alls heíir verib
afgángur þetta ár næstum því 27000 dala, sein liefbi átt ab
vera til viblagasjóbs. jtcssi fjárhagur sýnist, cptir jtví scm
vér eigum ab venjast, ab vera aliglæsilegttr.
jtegar vér gæturn betur ab, þá er Jró ýmislegt, scm
rnabur mætti óska ab væri lagab, og sem bæbi er skylt
og ætti ab vera hægt fyrir stjórnina ab fá vib gjört. Yér
skulum nú ekki ítreka jtab, hversu fráleitt er ab sjá
allar skýríngar vib áætlun og reikníngsyfirlit einúngis á
Dönsku, og reiknfngana sjálfa mebfram á Dönsku, öld-
úngis eins og |tetta alltsaman kæmi ekki öbrum vib en
Dönum, en oss Íslendíngum ltarbla lítib. Slíkttr jiverhöfba-
skapur má vera ölltirn inönmim óskiljanlegur, |>ví hann
er ekki einúngis tilgángslans, heldur og beinlínis skabsam-
legur í margan máta. þar ab auki er jtab svo lilægileg
ósamkvæmni, ab hafa íslenzkuna á undan í sjálfum reikn-
íngunum, cn láta skýríngarnar vera einúngis á Dönskti.
Og ab endíngtt þá er jtessi auglysíngarmáti öldúngis inót-
hverfur sjálfu konúngsbréfinu, sem prentab er framan vib
reiknínginn, j>ví j>ur er rábgjafanum gefib vald til ab tlláta
kitnngjöra almenníngi” reikníngs-yfirlitib, og þab án alltar
undantekníngar.