Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 22
18
Fjárhagur og reikníngar Islands.
svo aí> þab tók ór „stöðulögunum” þaö, sem þab þóttist
geta notaö, en lýsti því yfir um lögin sjálf:
tll. a& þaö getur eigi vi&urkennt, ab lög 2. Januar
1871 (þ. e. stö&ulögin) sé bindandi fyrir Island, eins
og þau nú liggja fyrir.
2. aí> það tekur fyrir íslands hönd á móti þeim 30000 +
20000 rd., sem cptir lögum 2. Januar 1871 eiga að
greiðast úr ríkissjó&i Danmerkur í hinn íslenzka lands-
sjófc, en getur þar á móti ekki vi&urkennt, a& öll
skuldaskipti milli ríkissjó&sins og íslands sé þar me&
á enda kljá&.
3. a& jafnframt og þíngi& þannig geymir íslandi rétt
þess óskertan um framangreind atri&i, ræ&ur þaö
til, a& um þau ver&i leitaö (eptir nau&synlegan undir-
búníng) samkomulags vi& Islendínga á sörstöku þíngi
hér á landi, er liafi fullt samþykktar-atkvæ&i fyrir
þjó&arinnar hönd.”1
Stjórnin hefir ennþá ekki getiö gaum þessum mótmælum
og foror&um alþíngis, rá&gjafarþíngsins, a& svo komnu, og
bí&ur þaö a&gjör&a löggjafarþíngsins, sem vonanda er, a&
láti sér umhuga& a& gæta réttinda lands vors þvf betur,
sem þa& hefir meira magn og gildara atkvæ&i.
II. Áætlun og reikníngsyfirlit
V* 1871 til ai/s 1872.2
Um haustiö 1870 í Oktobermánu&i var l'rumvarp til
fjárhagslaga fyrir Danmörk frá 1. April 1871 til 31. Marts
1872 lagt fyrir fólksþíngift í Ðanmiirku eptir vanda, og
') Tíðindi frá alþíngi Isiendínga 1871. II, 034.
3) Áætlunin er samþykkt með úrskurði konúngs 4. Marts 1871 og
birt á íslenzku og Dönsku með auglfsíng dúmsmálastjúrnarinnar
(Krieger—7leinhardt) sama dag; á titilblaðinu stendur ártal n1870”