Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 103
Fjárbagur og reikníngar íslands.
99
er þessi fvilnun veitt, og |>ví er tekjugrein þessi talin hér-
umbil þribjúngi minni cn liíngabtil, ekki meiri en 1370
krón. (685 rd.) í stabinn i'yrir 936 rd. á&ur. — Gjöldin
af verzluninni eru hér talin alls 28,848 krúnur (=14,424
rd.), þab er næstmn 2000 döluni mciri en í áætluninui
næstu á undan; en brennivfnsgjaldib er gjört rát) fyrir
verti 40,000 krúnur (= 20,000 rd.) á&ur en frá eru
dregnir 2 af hundrabi til gjaldheinitumanna. Vér höfum
áímr getib |>ess, aö árin fyrirfarandi heíir verib fiutt til
Islands e|)tir töílunum hérumbil 640,000 pottar af alls-
konar víni og brennivíni, og mun mega gjöra ráb fyrir,
aö elcki verbi minna flutt þángab í ár; en ef svo er, |)á
ætti ab mega gjöra ráb fyrir ab brennivínsgjaldib yrbi 52000
krónur (-= 26,000 rd.) eba libuguin 6000 rd. liærra en
áætlanin segir. þcsskonar mismunur er annars ekki til
neins skaba, þó ab hann kynni ab koma fram, ef ab
stjórnin gætti þess, ab gánga eptir tekjunum hjá gjald-
heimtumönnuin í tíma, og koma |iví í viblagasjóbinn sem
af gengur. — Um tekjurnar af konúngsjörbum má segja
ab standi í stab, en utn leigugjiildin af Lundey getur
stjórnin þess, ab landshöfbínginn hafi byggt eyna um (imm
ár frá fardögum 1873 fyrir 67 rd. árlega (ábur var af-
gjaldib (83 rd.), en uni Ieiguna eptir brennisteinsnámurnar
í þíngeyjar sýslu (1350 krón. = 675 rd.) er þess getib,
ab hún sé síbari helmíngur afgjaldsins fyrir þribja leiguár,
(afgjald 35 pund sterlínga, gjalddagi 1. Marts 1875) og
fyrri helmíngur afgjaldsins fyrir fjórba leigu-ár (afgjald
40 pund stcrlínga, gjalddagi 1. Septbr. 1875); þab er til-
samans 75 pund sterlínga, sem eru talin 1350 krónur
(livert pund sterlínga á 18 krónur eba 9 ríkisdali).
Afgjaldib af Belgsholti og Belgsholtskoti er nú hér
talib nokkru meira en fyr (204 krónur eba 102 rd. í
7*