Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 77
Fjárhagur og reikningar fslands.
73
frá biskupinum þegar landfágetinn enda&i reikníngsárif).
— 2) til ymsra brauba í hinu fyrvcranda Hdlastipti voru
ætlabir 300 rd., en borgabir ab auki 37 rd. 48 sk. og
stób svo á því a& 30 rd. 60 sk. voru óteknir frá árinu
á undan (og borga&ir samt sem á&ur eptir venjulegum
<5sib, sem vér höfum á&ur nefnt) og 6 rd. 84 sk. voru
borga&ir fyrir þa&, sem kapitulstaxinn stóf) hærra en áætl-
anin gjörbi ráb fyrir. — 3) til presta ekkna og barna
400 rd. en hcíir ekki verif) bogaf) út, vegna þess af> reikn-
íngsárinu var breytt. — 4) styrkur til fátækra uppgjafa-
presta og presta ekkna var eptir áætlun 500 rd.; þaraf cr
eptir skýrslum stjórnarinnar borgaf) út 458 rd., en 20 rd.
stóbu eptir til útgjalds og sama sýnist hafa verib af> segja
um þá 22 rd. sem eptir voru, því þeir eru kallabir
(lóteknir”. — 5) skrifstofufé til biskupsins 300 rd. Ab
þessu samtöldu er útgjaldagreinin 703 rd. 24 sk. minni
en á var ætlafi, en þetta er þó mest ab nafninu til, og
í bráb, einsog sjá má af skýríng stjórnarinnar, cn ekki í
raun og veru.
Um þab sem borgab er „f þarfir hinna lærbu skóla”
hefir stjórnin skýrt frá hvernig á því standi, ab útgjalda
grein þessi sé 23 rd. 28 sk. meiri en áætlunin, sem var
6,583 rd. þetta er svo talib, ab útgjöldin eru: A) til
prestaskólans: 1) húsleiga 250 rd., en þar af var ekki
goldib nema 125 rd. vegna þess ekki var borgub nema
misseris leiga á þeim 9 mánnbum, sem reikníngurinn nær
yfir, svo þar er í rauninni ekkert sparab. — 2) húsleiga
fyrir 18 prestakólalærisveina, hvern 40 rd., þar er sparab
80 rd., en 640 borgabir, en alls var ætlab þar til 720
rd. — 3) til bókakaupa 112 rd. 48 sk., sera áætlab var.
— 4) til tíma kennslu sömuleibis 75 rd. — 5) yms út-
gjöld 75 rd. eptir áætlun, en urbu 163 rd. 48 sk. í reynd-