Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 109
Fjárhagur og reikníngar Islands.
105
því sá fatna&ur, sem nauíisynlegur er, verfiur í fyrstu
fenginn þeim, sem inn verBa settir; en á komanda tíma
er gjört svo ráb l'yrir, a& hegníngarhúsib sjálft muni
geta Iáti& þa& í te, sem tiT klæbna&ar þarf. Hér er ekki
heldur nein áætlun gjör um þah, hvernig útvega skuli
verkefni þau, sem fángarnir þurfa til vinnu sinnar, því
hinn fyrnefhdi konúngs-úrskur&ur heíir veitt landshöffi-
íngjanum fé til umrá&a, til aö útvega þesskonar verkefni,
og þessa útvega halda menn na'gja í brá&ina.
Af því þa& er öldúngis úvíst, hvers vænta megi í
a&ra hönd svosem ávaxtar af vinnunni í hegníngarhúsinu,
þá heíir ekki þúkt ástæ&a til a& draga neitt af í þessu
skyni, til a& telja frá í kostna&inum.
tlTillag til púststjúrnarinnar á íslandi” er ætlazt á
a& ver&i nú 5000 krúnur (2500 rd.) þar som þa& var í fyrra
2640 rd., þa& er 140 rd. minna. þa& er þannig fram
komiö, eptir skýrínguin stjúr.narinnar, a& útgjöldin eru
ætluö a& muni ver&a .......................... 10040 krún,
en tekjurnar vænta menn a& ver&i.............. 5040 —
Reikníngur pústniálanna ver&ur hérumbil áþessaleiö:
I. Utgjöld. a) launin eru ætluö a& ver&i:
1. 18 pústafgrei&3lu menn .. 840 krún.
2. 46 bréfhir&íngar menn. . . 800 —
1640 krún.
þessi utgjöld liafa á&ur veri& talin 175 krúnum
(87 rd. 48 sk.) minni; en af því a& ekki allfáir
pústafgrei&slumenn liafa be&ib sör lausnar frá
|)cssum störfum, nema þeir l'engi meiri laun,
og því ver&ur ekki heldur neitaÖ, a& laun
þeirra flestra, sem er 30 krúnur(15 rd.), eru
í raun og veru heldur lítil, auk þess sem þab
væri úheppilegt a& missa nú þá menn, sem