Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 41
Fjárhagnr og reikningar lalands.
37
en tók inn í l'rumvarp sitt til stjórnarskrár íslands 6. grein
úr |)ví óbreytta, þá er þegar var nefnd.1 — þetta frumvarp
alþíngis var ekki samþykkt at' stjórninni, eins og kunnugt
er, því stjórnin aHlabi þá aí> slá í botninn og láta máliÖ
leggjast til hvíldar; en í frumvarpi því, sem Lehrnann bar
upp á lnndsþínginu í Febr. 1870 var þannig orí>aí>:
•1. gr. Gjöldiii til yflrstjórnar hinna sérstaklegu islenzku
máleftia .... skulu greidd úr rikissjúðnum. Hið sama er um út-
gjöldiu til liiiina opinboru póstforða milli Danmorkur og íslands,
þó má ekki leggja neitt gjald á þair til hins serstaklega lands-
Bjóðs á íslandi."2
þetta frumvarp kom ml ekki til umræbu et)a úrslita,
einsog kunnugt ev, svo ab þat> fMl niður og máliti alit
að því sinni, en í Oktbr. 1870 lagði dómsmálastjórinn
Krieger fram stöðufrumvavpit) enn á ný, og var orðab
þannig:
ti. gr. Gjóldin til liinnai æðstu stjórnar hinna islenzku mál-
efria í Kaupmannahöfn, og sömuleiðis til póstferða milii Dan-
merkur ogíslands, skulu greidd úr ríkissjóðnum. — Hf nokkurt
gjald verður lagt á þessar póstferðir tii hiris sérstaklega sjóðs
Islands, verður jafnmikið dregið af árstillagi því, sem ákveðið
er handa lslaiidi.”"
þannig varð þá greiuin orðrett samþykkt á ríkisþíng-
inu, og þannig kom hún út í „stöðulögunum” 2. Januar
187J. Eptir því sem hðr heiir verið ítarlega rakið um
tildrög þessa máls, og livcmig stjórnin liefir tekið þvert
fyrir um að styrkja til að nokkur rÉttíng fengist á því,
mun það vera liæpið að vænta þess, að danskir dómar
mundu J'alla oss í vit, enda er því vart treystanda, að
') Alþtíð. 1869. 11, 386-387. Ný Félagsr. XXVII, 18.
*) Ný Félagsr XXVII, 70.
’) Ný Félagsr. XXVIII, 5.