Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 30
26
Kjárhagur og reikníngar Islands.
T e k j u r.
Eplir áætluu | innheimt | útistandandi | Samtals.
Útgjöld.
Eptir áætlun | goldií) út | úgoldiö | Samtals.
þess væri þú þar vib ab gæta, aö í útgjaldanua þriþja
dálki ætti ekki ab tilgreina þab, sem ekki kæmi til máls
aö gjalda út, sökum þoss ab sú útgjaldagrein væri burt
fallin, t. d, |>egar embættismabur deyr, eba eptirlaunamabur,
og útgjaldagreinin þarmeb hverfur úr landsreikníngnuin.
Svo ver snúurn aptur ab þeini „úborgubu tekjum”,
þá er uin þær mjög mart alhugavert ab .segja. þ>ab fýrst,
ab cptir því sem her er ástatt þá er þetta ekkert lítilræbi,
þar sem 15,402 rd. er herumbil þribjúngnr af öllum liinum
eiginlegu landstekjum, og sleppi mabur úr verzlunartekjunum,
sem nær því allar voru hcimtar, þá verbur þetta sama
eins og ab landib rnissi hérumbil helmíng af öllum hinum
tekjunum. Og Jielta er ekki lijá gjaldþegnunum, lieldur
miklu fremur og optastnær hjá gjaldheimtumiinmmum, og
er ljúsasta dæmi til ab sýna eptirsjúnarleysi og deyfb
hjá yliretjúrninni, sem hetir heldur en ekki farib í vöxt
á seinni árum. þab verbur rétt lilægilcgt fyrirkomulag,
þegar stjörnin þykist ætla ab l'ara ab húfa til og stofna
hjálparsjúb, og svo verbur jiessi hjálparsjdbur til jiess, ab
gjaldhoiintumenn geti setib inni meb helmíugi meira fé en
ábur, og |>ab lcigulaust, en sjúburinn sjálfur fær ekkert,
eba minna en ekkert, svo ab í stabinn fyrir lijálparsjúb
þá verbur hann úmagasjúbur, og sú hít, sem svelgir allan
algáng og arb af tekjum landsins og mikib af tekjunum
meb, öldúngis eins og ríkissjúburinn fyrruni. þelta atribi
þarf mikillar fyrirhyggju og abfylgis, bæbi hjá stjúrninni
og alþíngi. þab er sanngirni ab viburkenna, ab ekki