Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 104
100
Fjárhagur og reiknírjgar íslands.
stabinn fyrir 74 rd.) og er skýrt frá livernig á því stendur
á þessa leiö: „Nú eru afgjöldin talin full, hi'rumbil 160
krónur, því sú íviinan me& eptirgjöf nokkurs hluta af
eptirgjaldinu eptir Belgsholtskot, sem veitt var um árabil,
er nú á enda. f»ar er mefetali& eptirgjald tveggja jar&ar-
parta í Reykjavík, sem eru seldir af túni landshöf&íngja
hússins eptir úskur&i dómsmála-rá&gjafans 15. April 1872
me& þeim skilmála me&al annars, a& kaupendur grei&i
árlega til landssjó&sins 4 krónur af ö&rum partinum og
8 krónur af ö&rum, og til ábyrg&ar fyrir gjaldinu standi
fyrsti ve&réttur í jar&arpartinum sjálfuin og liúsum |)cim
sem þar á ver&a byg&.
Um vi&lagasjó&inn er iiér tekin upp aptur hin sama
skýrsla, sem var í reikníngs-ylirlitinn 1873, ine& sönm
afsökun fyrir því, e& engu haii orfci& komifc á vöxtu fyrir
þenna sjó&, vegna |)ess, a& þa& seni átti afc komast á
vöxtu, sem var 50,239 rd. 47*/s sk., var útistandandi í
tekjuskuldum hjá gjaldheimtumönnum (12810 rd. 43‘/a slc.)
og sumt lá í peníngurn í jar&abókarsjófcnum (37,429 rd.
4 sk.). þess er getifc um leifc, a& lánifc til vegasjó&s
su&uramtsins var nú borgafc aptur á þessu reikníngsári,
en þa& var 275 rd., og sömulei&is er þess geti&, a& öll
skuldabréf dómsmálasjó&sins sé nú komin í hendur vifc-
lagasjó&sins svo a& vaxtafé hans ver&i nú þetta: 1) skulda-
bréf dómsmálasjó&sins, sem eru nú komin til landssjó&sins,
og eru hcrumbil 9000 rd. me& ársleigu hérumbil 720 krón.
— 2) skuldabréf Reykjavíkur bæjar og jafnafcarsjó&s sufcur-
amtsins, upphaflega 7406 rd. 64 sk.; leiga af þeim og
innstæ&ulúkníng liérumbil 1500 krón. — 3) ríkissjó&s-skýr-
teini uppá 600, sem á&ur helir veri& getifc, me& leigum
48 krón. — þetta er a& samtöldu ársleigur 2268 krónur.
Hör vi& er þó tvennt a& athuga: fyrst þa&, a&skuldabréf