Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 20
16
FjÁrhagur og reiknfngar íslands.
hann lítvegaii fast árgjald handa íslandi úr ríkissjúbnum,
sem yrbi aí> minnsta kosti 60,000 rd. á ári.
Stjórnin Iiafbi látib konúngsfulltrúa hóta |)ví á alþíngi
1869, ab ef þíngib vildi eigi samþykkja frumvörp stjórn-
arinnar um fjárhagsmálib og stjórnarmálib, sem þá voru
horin upp á þinginu, þá yrbi lög um þessi mál valdbobin,
þab er aö segja sett á þann veg, sem stjórninni sjálfri
sýndist; hún vildi láta heita svo, sem konúngur skæri
úr og sctti lögin, en eiginlega var þab ríkisþíngib í Dan-
mörku, sem þetta var ætlab. En þegar málib kom frá
alþíngi um haustib 1869, kom heldur hik á stjórnina, og
vildi nú láta mál þetta leggjast til hvíldar um stund, en
hafa fram vilja sinn mcb stjórnarvaldi sínu, og styrk
embættismanna sinna, svo alþíng, eba þjóbfulltrúar ís-
lendínga, gæti ekki komib ser vib meb neinu móti til ab
aptra því. Sá flokkurinn meííal Dana, sem vildi láta ríkis-
þíngib rába mestu yfir oss, en ekki konúnginn eba stjórn
hans eina saman, reyndi nú til aí) fá málib l'ram á ný, í
sömu stefnu og árife ábur, en þó nokkru linari og vægari
en fyrri, en stjórnin var þá ósveigjanleg, og varb Orla
l.ehmann, sem þá fylgdi máli þessu fastast í stefnu hins
danska þjó&ernisflokks, a& láta síga undan og sleppa
málinn,1 en þó meb þeim ummælum, sem áttu af> sýna
oss, a& hér væri í engu sveigt til vib alþíng eba þjó&ar-
viljann á Islandi, heldur vi& stjórnina í þann svipinn.a
þa& stó& heldur ekki lengi, þar til rá&gjafaskipti ur&u, og
Krieger, sem mest haf&i fylgt Lelimanni og sko&unum
hans í þessu máli, tók vi& Islands málum sem dómsmála-
rá&gjafi, en Lehmann var þá nýlega dáinn. Rá&gjafinn
') umræðurnar á landsþíngi Dana útaf fyrirspurn Lehmanns og
uppástúngum er í Nýjum Folagsritum XXVII, 42—115.
J) yflrlýsíng landsþíngsiris í Nýjum Félagsritum XXVII, 111.