Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 94
90
Fjárhagur og reikníngar Islauds.
a. m. oröií) af þeiin 9930 rd. 42 sk. soin heffei áft afe
vora koinnir í sjófe þenna eptir reikníngsyiirliti sjálfrar
stjðrnarinnar 1871/7l21? — Menn geta þd ekki hugsa& sér,
ab stjðrnin geyini þetta fé arfclaust ár eptir ár, og enn
síbur afc hún iiaíi látife þafc hverfa þegjandi út úr ver-
öldinni. En ef svo er eklti, þá œtti afc mega vatnta arbs
af því.
Stjúrnin ininnist þess um brennivínsskattinn (tekjugr.
10. 2), ab hann sé til færbur ab öllu leyti eptir ágizkun,
(lþar menn hafa ekki ennþá nægilegar skýrslur til þess
meb nokkurri vissu ab geta taiifc upphæb gjaidsins” joetta
þykir oss nú heldur en ekki fátækleg og fál'rrebisleg stjórnar-
skýríng, því þó aldrei hefbi verib komnir allir reikníng-
arnir frá gjaldheimtuniönnnin, sem áttu ab kalla sainan
þetta skattgjaldþá hafbi stjórnin þó nokkub fleira til ab
byggja skýrslur á, sem betra var en tórn ágizkan út í
bláinn; hún liafbi þó ver/lunarskýrslurnar fyrir árib 1872,
og af þeim gat hún séfc, liversu mikib af áfengum drykkj-
um var flutt til landsins þab árib, og lieffci hún þá
getab farifc nokkufc eptir því í ágizkun sinni. þetta liifc
nefnda ár (1872) var flntt tillslands af allskonar áfenguin
drykkjum (brennivíni, rommi, púnsextrakt, víni og krydd-
víni) sanitals hérumbil 640,000 pottar®, og sé gjört ráb
fyrir, ab viblíka mikib verbi flutt til landsins árib 1874,
þá væri af'gjaldid, 4 skildíngar af hverjum potti: 26,666
rd. 64 sk., og ab frádregnum 2 af hnndradi til gjaldheimtu-
manna, hérumbil rúmir 26,000 rd., í stafc þess, ab í
áætluninni eru taldir einúngis 14,700 rd. — Ef sú raun
‘) Skýrslur um tandshagi V, 550.
J) í almanaki jijóðvinafélagsins 1876 bls. 41, ar talið flutt til ís-
lands 1872 af brennivíni, ronimi, púnsextrakt og víni 034,979
pottar, en þar er ekki krydd-vín nefnt.