Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 86
82
Fjárhagur og reikníngar Islands.
Eptir reikníngsyíirliturn ))eim, sein komin eru fríí
stjórninni, hcfir (járhags-ástand Islands verif) |>annig:
tekjur. útgjöld. afgángur.
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
frá */* 71 til 31M2 ........ 97053 16 86072 79 10980 33
frá 'U 72 til 31/, 73 .... 104118 26‘/» 77306 40 26811 82‘/,
frá 7* 73 til 31/la 73 .... 99085 82 1.9736 57 29349 25
samtals ... 300257 28‘/, 233115 80 67141 441/,
Eptir ytirliti þessu tieffii þá afgángurinn af tekjum íslands,
eba mef) öferum or&um þaf), sem ieggja lief&i mátt og
leggja hef&i á 11. til hjálparsjá&sins efca vi&lagasjd&sins,
veriö 67141 rd. 44‘/s sk. vi& árslokin 1873. En þessi
upphæö breytist nokkuö samkvæmt skýrslum stjörnarinnar
viö tvö hin sí&ustu reikníngsyfirlit, því aö eptir yfirlitinu
187S/ia á aö bæta viö 7 rd. 89 sk. eptir rannsókn um
útistandandi skuldir; veröur þá afgángur itlls 67149 rd.
37‘/2 sk. — en aptur á móti skal þetta draga frá: 1)
tekjur eldri en 1. April 1871, þegar aöskilnaöur varö,
því þessar tekjur iieimtar ríkissjóÖur Dana, en þaÖ er
1480 rd. 48 sk. 2) þaö sem fundiö er taliö um of til
skulda eptir yfirlitinu þessu hinu sí&asta, og er 124 rd.
46 sk. — þetta tvennt veröur til samans 1604 rd. 94
sk. og þegar þaÖ er dregiö frá, veröur hreinn afgángur
viö árslok 1873: 65,544 rd. 39x/2 sk.
þetta er álitlegur vaxtasjó&ur eptir vorum högum á
ekki lengri tíma en tveim árum og níu mánu&um, og
hefÖi getaÖ veriö meiri, ef til hans lieföi veriö dregiö
me& meira fylgi þaö sem fyrir hendi var, eins og vér
þykjumst hafa ljóslega sýnt viö mörg atri&i í liinu fyrir
faranda; en hvaö er nú or&ifc af þesstim sjó&i? — þaö
skuium ver nú sýna í stuttu máli, til samjalnaÖar viö
skýrslu stjórnarinnar hér næst á undan.
Stjórnin heíir þar sjálf skýrt frá, aö.^hjálparsjóÖurinn”