Fréttablaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 32
20 4. september 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus... Já já já! Svona já, alveg upp í skeytin! Ég er að fara til Stanislaws. Ókei. Ekki gera neitt sem ég myndi ekki gera Oh, þar sem ég geri aldrei neitt sem þú gerir þá hef ég ekki úr mörgu að velja. Mundu að segja mömmu þinni að þetta var mín hug- mynd. Hann er ekkert sérstakur kokkur en hann er alltaf að reyna og það er gott. Er það besta hugmyndin? Ég segi að við brjótum páskaeggið og setjum það í frysti. Lárus, við komum ekki ísmolum í frystinn, hvað þá 150 kílóum af súkkulaði! Ó. Ég hringi í Samhjálp. Jæja, hvernig væri bara að bjóða öllum börnunum í hverfinu... Auðvitað elska ég þig. Ég tilbið jarðveginn sem fyrirtæki föður þíns er reist úr. Vinningar afhentir í ELKO Lindum.199 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Leik lýkur 18.09.09 10. HVER VINNUR! NÝ PS3 TÖLVA MINNI LÉTTARI 120GB DISKUR VILTU VINNA EINTAK? AÐALVINNINGUR ER NÝ PS3 ÁSAMT TVEIMUR STÝRIPINNUM SENDU SMS SKEYTIÐ EST PS3 Á NÚMERIð 1900 OG SVARAÐU SPURNINGU OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF AUKAVINNINGUM BÍÓMIðAR · TÖLVULEIKIR · DVD FULLT AF PEPSI MAX OG MARGT FLEIRA! FRUMSÝND 11. SEPTEMBER Nýja PS3 er komin í Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Huldumaðurinn Skap Ofsi hefur lýst á hendur sér skemmdarverkum á eignum auðmanna. Rauðri máln- ingu hefur undanfarna mánuði verið slett á hús og bíla strákanna sem komu landinu á hausinn. Skiptar skoðanir eru um gjörninginn. Sumir segja að auðmennirnir séu ekki velkomnir á Íslandi og eigi því ekki betra skilið. Aðrir kunna ekki að meta skapofs- ann og telja að skemmdir á eignum ann- arra séu aldrei réttlætanlegar. Ég líki aðstæðunum við kvikmyndina Little Children frá árinu 2006. Ein af aukapersónum myndarinn- ar var bitur lögregluþjónn sem hafði verið sendur í leyfi eftir stórkost- leg afglöp í starfi. Hann eyddi því tíma sínum í að áreita kynferðis- afbrotamann; félagslega heftan náunga sem hafði afplánað sinn dóm og bjó hjá mömmu sinni. Hún þráði ekkert heitar en að sonurinn nældi sér í góða konu, en líkurnar á því voru litlar. Bitra löggan lét heimili kynferðisaf- brotamannsins ekki í friði og afleiðing- arnar voru hörmulegar. Mamman dó og sonur hennar neyddist til að búa einn. Gjörðir bitru löggunnar bitnuðu því mest á einhverjum öðrum en hann ætlaði sér – þó að kynferðisafbrotamaðurinn hafi grátið andlát mömmu sinnar. Af þessu gæti Skap Ofsi lært dýrmæta lexíu. Þrátt fyrir að við sem tilheyrum almúganum lítum á auðmennina sem skrímsli, þá eru skrímslin mennsk og eiga lítil börn. Börn sem eiga ekki að þurfa að horfa upp á blóðrauðar slettur á heimilum sínum. Skap Ofsi ætti frekar að skvetta málningu á auðmennina sjálfa, sem geta svo reynt að þrífa sig áður en þeir koma fyrir augu barna sinna. Lítil börn NOKKUR ORÐ Atli Fannar Bjarkason

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.