Fréttablaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 44
 4. september 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Reykjavík – Ísafjörður – Reykja- vík Fyrri hluti. Umsjón Árni Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson 21.30 Græðlingur Í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 12.50 EM kvenna í fótbolta Bein út- sending frá leik í átta liða úrslitum á Evrópu- móti landsliða sem fram fer í Finnlandi. 16.10 Bangsímon og vinir hans 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 17.00 EM kvenna í fótbolta Bein út- sending frá leik í átta liða úrslitum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Popppunktur (Buff - Jeff Who?) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurn- ingakeppni hljómsveita. 21.25 Laus við gaurinn á 10 dögum (How to Lose a Guy in 10 Days) Banda- rísk gamanmynd frá 2003. Benjamin veðj- ar að hann geti gert konu ástfangna af sér á tíu dögum. Blaðakonan Andie fær það verk- efni að skrifa grein með heitinu „Hvernig á að losa sig við mann á tíu dögum?“. Þegar þau hittast halda þau að rétta viðfangsefnið sé fundið. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Matt- hew McConaughey og Kathryn Hahn. (e) 23.20 EM kvöld Fjallað um leiki dagsins á EM kvenna sem fram fer í Finnlandi. 23.50 Mannrán í Malibu (Malibu’s Most Wanted) Bandarísk bíómynd frá 2003. Stjórnmálamaður lætur ræna syni sínum, sem vill verða rappari, til að fá hann ofan af þeim áformum. Aðalhlutverk: Jamie Kenn- edy, Taye Diggs, Anthony Anderson, Blair Underwood, Ryan O’Neal og Bo Derek. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Prime 10.00 Ratatouille 12.00 The Sandlot 3 14.00 Manchester United. The Movie 16.00 Prime 18.00 Ratatouille 20.00 The Sandlot 3 22.00 A Perfect Murder Viðskipta- jöfurinn Steven Taylor hefur fengið nóg af framhjáhaldi konu sinnar og leggur á ráðin um hið fullkomna morð. 00.00 I‘ts a Boy Girl Thing 02.00 PTU 04.00 A Perfect Murder 06.00 The Upside of Anger 17.55 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 18.50 Holland - England Útsending frá vináttuleik Hollands og Englands. 20.30 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem skyggnst er bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálf- ara. 21.00 Ultimate Fighter: Battle Roy- ale Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 21.45 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 00.05 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 17.30 Bolton - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Tottenham - Birmingham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 21.20 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield Wednesday. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 21.50 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.45 PL Classic Matches Tottenham - Southampton, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 23.15 Everton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 18.05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.50 What I Like About You (e) 19.15 Welcome to the Captain (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (22:48) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot. 20.10 The Contender Muay Thai (3:15) Raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu bardagastjörnu. Áður hafa efnileg- ir hnefaleikakappar fengið tækifæri en nú eru það keppendur í asísku bardagalistinni Muay Thai. 21.00 Battlestar Galactica (20:20) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst er með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og Rolling Stone hafa sagt þá bestu þátta- röðina sem sýnd er í sjónvarpi. 21.50 The Dudesons (8:8) Fjórir finnskir ofurhugar leggja líf sitt og limi í hættu til að skemmta sjálfum sér og áhorfendum. 22.20 Domino Kvikmynd frá 2005 með Keira Knightley og Mickey Rourke í aðalhlut- verkum. Domino er hörkukvendi sem eltir uppi forherta glæpamenn. Leikstjóri mynd- arinnar er Tony Scott. 00.30 World Cup of Pool 2008 (14:31) Bestu pool-spilarar heims sýna snilldartaka í heimsbikarkeppninni í pool. 01.20 The Dead Zone (12:13) (e) 02.10 The Dead Zone (13:13) (e) 03.00 Home James (9:10) (e) 03.30 Penn & Teller. Bullshit (e) 04.00 Penn & Teller. Bullshit (e) 04.30 Pepsi MAX tónlist > Kate Hudson „Ég er of upptekin af því að lifa lífinu til að taka slæma gagn- rýni nærri mér.“ Hudson fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Laus við gaurinn á 10 dögum sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. kl. 21.25. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone- krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (22:25) 10.00 Doctors (23:25) 10.30 Jamie At Home (9:13) 10.55 Amne$ia (5:8) 11.45 Monarch Cove (3:14) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (18:300) 13.45 La Fea Más Bella (19:300) 14.30 La Fea Más Bella (20:300) 15.20 Newlywed, Nearly Dead (11:13) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir og Gulla og grænjaxlarnir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (20:24) Ross fær vini sína í lið með sér þegar hann hittir föður Elizabeth í fyrsta skipti. Það er hins vegar spurning hvort það sé sterkur leikur hjá honum. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Beauty and the Geek (6:10) 20.45 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstárlegu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.10 Revenge Of The Nerds II. Nerds in Paradise Framhald hinnar geysivin- sælu Revenge of the Nerds. Nú hafa busarn- ir misst völdin sem þeir höfðu í skólanum yfir til íþróttafantanna. 22.40 Idlewild Dans- og söngvamynd í anda Purple Rain og Cotton Club. Það eru þeir félagarnir úr OutKast sem fara aðalhlut- verkin og syngja eigin lög í myndinni. 00.40 National Lampoon‘s Dorm Daze 02.15 Poseidon 03.50 Beauty and the Geek (6:10) 04.35 Stelpurnar 05.00 Friends (20:24) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 20.10 The Contender Muay Thai SKJÁREINN 20.20 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 20.45 Stelpurnar STÖÐ 2 21.45 Peep Show STÖÐ 2 EXTRA 22.00 A Perfect Murder STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Um daginn fór ég í heimsókn til vinar til að fá hjá honum nokkr- ar kryddjurtir sem hann hafði ræktað í sumar. Þegar ég mætti á staðinn vildi svo skemmtilega til að vinurinn sat og horfði á þáttinn Matur um víða veröld – Kryddleiðirnar. Í þættinum var fjallað um hinar ýmsu kryddjurtir og áhorfandinn fræddur um það hvernig fornar kryddleiðir áttu þátt í því að merkar borgir risu eða liðu undir lok. Þáttarstjórnendur ferðuðust um víða veröld og kynntu mismunandi kryddtegundir fyrir áhorfend- um. Gómsætir, vel kryddaðir réttir voru matreiddir fyrir þá og þeir hældu eldamennskunni og samsetn- ingu kryddanna í hástert. Þátturinn var allur hinn ljúffengasti og góð hvatning. Ég ætla að gera mitt besta við að halda lífinu í nýju kryddjurtunum, þær mun ekkert skorta. Eftir áhorfið fann ég matreiðsluand- ann smjúga upp í nef og niður í maga og ég saknaði þess að sjá ekki fleiri kokkaþætti á dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Skjár einn bauð upp á skemmtilegan matreiðsluþátt nú í sumar, þar sem meistarakokkurinn Hrefna Rósa Sætran kenndi land- anum hvernig elda mætti hina ýmsu rétti. Eldamennska hinnar ítölskættuðu Rachael Ray, en spjallþáttur hennar er einnig sýndur á Skjá einum, er ekki upp á marga fiska. Réttir hennar virðast aldrei sér- staklega hollir eða næringarríkir, sama hvað fröken Ray segir. Því miður missti ég af kokkaþáttum Jamies Oliver, en þar matreiddi hann rétti sem innihalda heimaræktað hráefni. Fleiri matreiðsluþætti, takk, og andlausi kokkurinn úr auglýsingunni mun brátt heyra sögunni til. VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON VARÐ SVÖNG EFTIR SJÓNVARPSGLÁP Matreiðsluþættir sem kitla bragðlaukana skemmtistaður Spot Kópavogi, laugardaginn 5. sept. Nánar á www.promo.is Stuðmenn & Jeff Who?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.