Spegillinn - 01.12.1927, Síða 12

Spegillinn - 01.12.1927, Síða 12
104 SPEGILLINN Isafoldarprentsmiðja h.f. Göðar tœklfœrisffjaflr. kr. Á guös vegum, Björnstjerne Björnsson ib. 8,00 Árin og eiltföin, Har. Níelsson ....... — 25.00 -------- Har. Ntelsson ............ — 20.00 -------- Har. Ntelsson ......... heft 15.00 Barnabiblta I og II, samanbundin ........ 8.00 Eftir dauöann, brjef frá Júltu ...... ib. 2.50 Dönsk-Islensk orSabök ................. — 18.00 Olatabi sonurinn, H. Caine, I. bindi, heft 5.00 ------------- H. Caine, 2. bindl, — 5.00 Ofurefli, saga, E. H. Kvaran ........ ib. 8.00 Passtusálmar, gyltir I sniður og I skinnb. 10.00 ---- í shirtingsbandi .......... 5.00 Sálmabðk, gylt og t skinnb., kr. 15.00 og 18.00 ---- t shirtingsbandi . . kr. 8.00 og 12.00 Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran, ib. 7.00 í>ltt rtkí komi (77 sálmar) ........... — 2.00 PJðtisögur Jðns Árnasonar, I 3 bindum, — 25.50 Skðln- og lterdðmsbækur. Ágrip af Mannkynssögu, P. M........................... $.00 Balslevs Bibltusögur ..................... 3.00 Barnabiblta I og II .............. hvor á 3.00 Bernskan I og II ................. — - 3.00 Dönsk-Islensk orðabðk ................... 18.00 Dönsk lestrarbðk, Þ. H. B. og Bj. J..... 3.00 Fornsöguþættir I, II, III og IV . . hver á 3.00 Gelslar I, Sigurbjörn Sveinsson .......... 3.00 Lagasafn alþýðu I.—VI. bindi ... hvert á 6.00 Lesbök, I, II og III ............. hver á 3.00 Stafsetnlngarorðabók B. J„ 4. útg. end.sk. 3.00 Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson .... 3.0Q Pjóðsögur Jðns Árnas., t 9 heft., Iivert á 3.00 Sögubækur. Bðlu-Hjálmarssaga, Brynj. Jðnsson . . heft 1.50 Draumar, Hermann Jðnasson ........... — 1.50 Fjalla-Eyvindur, Gtsli Konráðsson .. — 0.60 Franskar smásögur, Bj. Jðnsson þýddi — 1.00 í undirdjúpunum, saga, H. G. Wells . . —- 0.60 Nýir siðlr, sagá, Aug. Stringberg .... — 1.00 Ólöf 1 Ási, saga, Guðm. Friðjónsson — 1.60 Samviskubit, saga, Aug. Strindberg .. — 1.00 Sögusafn ísafoldar, 1., 4., 8. og 11. hefti, hv. á 1.00 Þjððsögur Jðns Árnasonar: Ó kœt þig, þú uestfirska Karthagóborg, þú kóróna herskárrar álfu! Einn höfðingi rís yfir hús þín og torg með Hannibals nafninu sjálfu. Hvað fornaldar Hannibal frœkilegt vann, það fœrum vjer hjer ekki’ í letur, en sýnt er að nafni hans siðari kann hið sjálenska tungumál betur. Að frjetta um stúdenta háttalag hjer fanst Hannibal annað en gaman. Það sýnir, hve lundin var þrálát og þver: þeir þvöðruðu islensku saman! Og hver veit þann stúdent, er hafi það gjört, sem Hannibals frœgð varð til gróða: hann mœlir á dönsku svo orðsnjalt og ört að ísfirska menn setur hljóða. Að sjálfsögðu þótti’ honum svart er hann fann, að svonefndur mentaður lýður var ófús og tregur að tala við hann Huldufðlkssögur.................;...... 3.00 Útilegumannasögur ..................... 3.00 Seytján æfintýri, Þrjáttu æflntýri, hvor á 3.00 Tröliasögur, Draugasögur ....... — - 3.00 Uppvakningar og fylgjur ............... 3.00 Galdrasögur, Náttúrusögur.......hvor á 3.00 þá tungu, sem menningu býður. Þá sór hann þann eið við hið sindrandi bál i semínaristiskum funa, Trúmálabækur. Aftureldlng, Annie Besant ......... heft I-iífið eftir dauðann, C. W. Leadbeater — ósýniiegir hjálpendur, C.W.Leadbeater — Skíftar skoðanir, Sig. Kr. Pjetursson — Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjetursson — Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran — Samband við framliðna menn, E.H.K. — Eftir dauðann, brjef frá Júlfu, h. 1,75, ib. Mikilvægasta málið 1 heiml ....... heft Úr dularheimum, 5 æfintýri .......... — Veruleiki ðsýnilegs heims, O. Lodge — Árin og eiltfðin, H. Ntelsson, ib. t skinnb. ........ .............. ib. t shirting .............................. heft Hvt slær þú mig? I, Har. Ntelsson heft Hvt slær þú mig? II, Har. Ntelsson — Kirkjan ogðdauðleikasannanirnar.H.N. — Vörn og viðreisn, Har. Ntelsson .... — 2,00 0.75 2,00 0,50 0,50 0,50 0,30 2,50 1,00 0,50 0,60 25.00 20,00 15,00 0,80 2,50 6,00 0,50 FræTSIbækur. — Ljöðubækur. Áfram, O. Svett Marden ................ heft 1.00 Björn Jðnsson, minningarrit ......... — 1.50 Fjármaðurinn, Páll Stefánsson ....... — 1.00 Fððrun búpenlngs, Hermann Jðnasson — 3.50 Niðjatal Þ. Böðv. og Björns IBðlst.hltð — 2,00 Keykjavtk fyrrum og nú, I. Einarss. — 1.00 Um Harald hárfagra, Eggert Briem . . — 2.50 Um metramál, Páll Stefánsson ........ — 0.25 Bjarkamál liin nýjustu, sönglög, Bj. Þ. — 1,50 Friður á jörðu, ljðð, Guðm. Guðm. — 1.00 Ljðsaskifti, ijðð, Guðm. Guðmundsson — 1.00 Ljððmæli, E. H. Kvaran .............. — 1.60 Ktmur af Göngu-Hrðlfi, Ben. Gröndal — 1.00 Rfmur af Sörla hinum stcrka, V. Jðnss. — 0.35 150 Sálmar ........................... ib. 3.50 FAst lijá bóksöliini ug á skrlfstufu ukkur. ísafoldarprentsmiðja h.f. að reiða á loft sitt hið striðasta stál, svo stúdentar skyldu það muna. Og núna er Hannibal haldinn af stað í herför með blikandi korðum, en hver einn sá stúdent, sem heyrir um það, er hrœddari en lýst verði’ í orðum. Þvi uppljóstur margvíslegs orðróms mun vis og einskis vors mannorð við líði, ef Hannibal ekki það hlutskiftið kýs að hœtta þvi púnverska striði. O Hannibal, vísa þú harðýðgi á bug, því hvað má oss vesölum skýla, ef hervœddur gengurðu’ af grimmlegum hug á Glámu með þrjátíu fíla! Vjer cttumst oss reynist sú trú verða tál, ef vjer treystum á Lárus cunctator. Vjer óttumst að sjá þig með pálmanna prjál ante portas sem triumphator. Vlkuerji.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.