Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 17

Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 17
SPEGILLINX 109 ■fflies res'ictsíeg, Það var siður hjer áður fyrr i Latínuskólanum,, og ef til vill víðar, þegar vika var eftir til jóla, að hengja upp spjalci, er á voru teikn- <aðar myndir — ein fyrir livern ■dag vikunnar. Spegillinn vill hjer með reyna að vekja upp þenna þjóðlega (eflaust danska) sið, og ■birtir því lijer myndir af jafnmörg- um þjöðkunnum sómamönnum og ■dagar eru i vikunni og fylgir veður- ■spci með hverjum einum. Verður gaman að vita, liver þeirra reyn- .ist spámannlegast vaxinn, og vœr- ■um vjer ekki ótilleiðanlegir að heita overðlaunum þeim hinum sama, ef •ekki stceði svo illa á, að einhverj- ■um gæti hugsanlega ratast satt á munn, og yrði það þá ekki annað •en útgjöld fyrir blaðið, sem best <er að losna við. Veðurviti Spegilsins. Máiuulugtir 19. cles. — Bliða. Þriðjudagur 20. cles. — Norðangarrí. Fimtudagur 22. cles. — Blind-ösku-grenjcmcli stórhrið og liundaveður. Laugardagur 24. des. — Þurkur og stjörnubjcirt.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.