Spegillinn - 01.12.1927, Qupperneq 21

Spegillinn - 01.12.1927, Qupperneq 21
113 SPEGILLINN Hjeðin ðreymir ensku járnsmiðina. í framtíðinni? Þeir ættu að geta orðið jafnokar ungra manna í höfuðstaðn- um í því að mölva brunaboða, kríta á húsveggi, kveikja í hálmrusli, henda ketlingum á tánum og fleiru því, er nú auðkennir hinn uppvaxandi æskulýð landsins og sem til framfara horfir og velfarnaðar fyrir alda og óborna. „Verkin sýna merkin“, segir Þórberg- ur á einum stað, og „sýn mjer trú þína af verkum þínum“, sagði gamli Palli stundum og vissi hann vel hvað hann sagði og söng sá Hallunkur alls trúfræðakerfis (nema Haraldar) í landinu, enda skírskota þeir oft til hans þarna suður frá, bæði „Árni, sem ekki st..“ og sjera Bjarmi, — eða hvað hann heitir, höfuðpresturinn ykk- ar — þegar þeir eru að vísa synda- selunum norður og niður, þangað, sem þeir þykjast eiga föðurhúsanna að leita síðar meir sjálfir. En — hví á að byggja tugthús svona langt frá öllu trollarabrennivíninu þarna í Reykjavík? Eiga þeir að sitja einir að því sjálfir höfuðpaurarnir í höfuðstaðnum? Og hví á að byggja letigarð svona langt frá íþróttavellin- um í Reykjavík? Slíkar þjóðræknis- stofnanir eiga, að mínu áliti, allar að vera í sjálfum höfuðstaðnum. Að vísu er lítið um, að vatn sje „undir og of- an á“ frá náttúrunnar hendi (þ.e. hinn- ar clauSu náttúru, ef jeg mætti orða það svo) í kringum Iþróttavöllinn, en sagt er mjer, að þar renni þó stund- um vatn. Væri nú bygt yfir völlinn, yrði það mikil bygging og líklega ekki mikið Ijótari en Landsspítalinn er eða verður. Himin undir honum (þ. e. vell- inum) mundi brátt myndast af hinu —ll" . , Hið íslenska Lilla-súkkulaöi og Fjallkonu-sfkulaði er nú keypt af öllum, því það þykir lang best. Börnin munu ábyggilega gleðj- ast mest á jólunum, ef þau fá þetta súkkulaði. H.í. Einagerð Reykjavikur. Pilsner. Besl. - Odýrasl. Innlent.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.