Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 21

Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 21
Hvað er lestrarfíkn (amor librorum)? Ekki er öllum ljóst að hér er um að ræða sérstakan (prímeran) sjúkdóm. Hann á sér óljósar orsakir og því höfum við í SAH (Svart á hvítu?) kosið að fást við afleiðingarnar. Meðal einkenna er undarleg hegðun og engin viðleitni til að dylja ástandið. Lestrarfíknin nær tökum á fólki úr öllum stéttum og af báðum kynjum, hún spyr ekki um menntun, efnahag, búsetu eða ætterni. Er þetta ekki bara aumingjaskapur? Þannig spyrja margir enn, þó að fordómar og rangar hugmyndir séu á undanhaldi. Við tökum ekki þátt í deilum um slíkt. Okkur nægir að vita að eftir lestur eftirtalinna bóka eru lesendur okkar eins og aðrir íslendingar, vinnusamir og duglegir, og sumir þeirra búa yfir afburða hæfileikum á ýmsum sviðum. Vistfræði FYRIR BYRJENDUR eftlr Stephen Crooll & UMIIom Ronkln Bókfyrirþá, sem hafa áhuga áþvíað tala gott ogfagurt mál og sneiða hjá slaugri, slettum og bannorðum. FrcucJ FYRIR BYRJENDUR Bók um ýmsa hliðarþcetti æxlunaráráttu almennings auk þess að vcra ævisaga Sigmund Freud. Orðabók um Sálfræðilegur þriller, byggður á sann- sögulegum atburðum. Bók fyrirfólk með stáltaugar. Borgartún 29, 105 Rvík. s. 18860 21

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.