Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 37

Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 37
Hamborg hálfsmánaðarlega Hamborg er ein af helstu viöskiptahöfnum íslendinga erlendis. Skipadeild Sam- bandsins hefur þar yfir aö ráöa mjög góöu athafnasvæöi viö vörugeymslu 65 á Súd-West Terminal. Hiö virta fyrirtæki, Norwegische Schiffahrts-agentur er umboösaðili okkar í Hamborg. Þar starfa okkar menn, sem veita alla þá þjónustu sem aö vöruflutn- ingum lýtur. Peir hafa á aö skipa sérþjálfuðu starfsfólki, sem hvert á sínu sviði hefur mikla reynslu og þekkingu á staðháttum og starfsaðferðum. Asamt starfsmönnum okkar í Reykjavík gera þeir allt sem í þeirra valdi stendur, til aö gera flutninga Skipadeildar Sambandsins sem öruggasta og hagkvæmasta fyrir viöskiptavini hennar. Hafðu samband. SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS SAMBAND5HUSIÐ SOLVHOLSGOTU -4 SIMI >8200

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.