Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 23

Spegillinn - 01.04.1983, Blaðsíða 23
Odýrt leiguflug 16. Júní og 7. júlí í þessum 2 vikna ferðum bjóðum við sérstaklega uppá Rútuferð um Noreg Ferðaáætlun: 1. dagur: Flogið seinnipart dags til Oslo. 2. dagur: Ekið frá Oslo um Elverum til Tynset. 3. dagur: Frá Tynset um námubæinn í Röros til Þrándheims. 4. dagur: Dvalið í Þrándheimi. 5. dagur: Þrándheimur-Orkanger um Sundmöre til Kristiansund. 6. dagur: Kristiansund yfir Molde til Andalsnes. 7. dagur: Andalsnes yfir Trollstigen og til Geiranger. 8. dagur: Dvalið í Geiranger. 9. dagur: Geiranger um Lom, Olla og til Dombas. 10. dagur: Ekið frá Dombás niður Guðbrandsdal til Lillehamm- er. 11. dagur: Lillehammer um Eiðsvelli til Oslo. 12. og 13. dagur: Dvalið í Oslo. 14. dagur: Flogið til Keflavíkur. Einstaklingsverð kr. 20.940.-. Innifalið er: Flug Keflavík- Oslo-Keflavík. Gisting í tveggja manna herbergjum með og án baðs. Morgun- verður og kvöldverður á ferðalagi um Noreg, aðeins morgunverður í Oslo. Ferða- lag samkvæmt áætlun, ásamt flutningi til og frá flugvelli í Osló. Hálfsdagsferð um Oslo. (slenskurfararstjóri. Hér býður Úrval dvöl í íbúðum í Frey- gatten Riga Hotel (alveg við strönd- ina) í 13 daga, auk viðkomu í Osló og Larvik í báðum brottförum. í íbúðunum, sem eru, stofa/svefn- herbergi, eldhús og bað, er gert ráð fyrir 2-4 persónum. Þær eru ekki seldar með fæði, enda öll eidunaraðstaða fyrir hendi, nú eða bara að fara og fá sér að borða á hótelinu, þar sem alla slíka þjónustu er að finna auk annarrar almennrar hótel- þjónustu eins og þrif á íbúðum, gestamótttöku o.fl. Við viljum sérstaklega benda fjölskyldum á að kynna sér ferðirnartil Kristiansand. Þarna er allt sem til þarf að gera sumarleyfið fullkomið. íbúðargisting í sérflokki, golfvöllur, baðströnd, barna- leikvöllur, tívólí, dýra- garður og sólin, því skyldi hún ekki vera þarna líka á þessum tíma? Einstaklingsverð: 2 í ibúð kr. 14.700,- 3 í íbúð kr. 14.200,- 4 í íbúð kr. 13.700.- Börn: 2-11 ára fá kr. 2.500.- í afslátt í íbúð með foreidrum. 0-1 árs greiða 10%. Auk þess er þetta leiguflug kjörið tækifæri til að heimsækja vini og Glæsilegar íbúðir í Kristiansand URVAL við Austurvöll S26900 Umboðsmenn um allt larvd

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.