Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Side 7

Fálkinn - 15.12.1928, Side 7
F Á L K I N N 7 FULLKOM- INN STÝRIS- ÚTBÚN- AÐUR HLJÓÐ- LAUS MJÚKUR GANGUR AFLGÓÐAR EN BENZÍN- SPARAR FALLEGAR LÍNUR PRÝSTI SMURNING TVO RAFKERTI HVERJUM CYLINDER HÁMARKS SAMlMÖPPUN í MÓTORN- UM t ýmsum fylkium og fylkishlutum í Bandaríkjunum hafa NASH bílarnir undanfarið verið IW* 3ju hæstir við skráningu nýrra bíla. Aðeins tvær tegundir ódýrari bíla eru þar fyrir ofan NASH Þetta er engin tilviljun en bein sönnun um yfirburði hinna nýju Modela NASH bílanna í samkepni við aðrar sam- bærilegar 6 cylindra bifreiðar. Sigurþór Jónsson umboðsmaöur fyrir Nash Motors. SVEIFÁS LEGUR ALUMIN- ÍUM STIMPLAR VÖKVA- PRÝSTI- HÖMLUR FJOÐRUM íPV/o: ovy/o; UNNA“ Besta Ijósaolían, sem til landsins flyzt, hrein og tær, gefur skæra birtu, skarar lítið kveikina og er drjúg. ,,SUNNA“ er ein notuð á Ijósker bresku járnbraut- anna og hina skæru VITA umhverfis Bretland. ,SUNNA<( er eina tegundin afljósaolíu, sem hingað er fluttá geymaskipum og fylt á tunnur hjer á landi, en það tryggir að olían sé algerlega gallalaus og ávalt söm og jöfn. Þúsundir íslenskra heimila geta borið henni vitni. Jólaljósin loga best af „SUNNU“. Biðjið um ,,SUNNU“ i búðunum. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS H. F. 'UV"

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.