Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Side 16

Fálkinn - 15.12.1928, Side 16
16 F Á L K I N N Jafnt á kaldasta vetrardegi og heitasta sumardegi er auðvelt að koma bifreiðinni í gang (»starta«) á augabragði og án áreynslu. Það eina sem nauðsynlegt er til þess, að þetta megi takast ef vjelin er í lagi, er að sú olía og það bensín, sje notað, sem inniheldur þau rjettu efni. Shell Bensín inniheldur einmitt þau efni sem nauðsynleg eru til þess, að bifreiðin komist í gang á augabragði. Shell bifreiöaolíur hafa þann eiginleika, að þær þynnast ekki við hita, en storkna heldur ekki í kulda þó aðrar olíur geri það. Þegar smurningsolíur storkna hætta þær að smyrja ákveðna hluta vjelarinnar. Þetta er eðli- lega afar áríðandi að forðast og það er auðvelt með því að nota einungis Shell-bifreiðaolíur. Ðifreiöarstjórar! Notfærið yður þessi góðu ráð og þjer munuð sjá, að í vetur mun það reynast auðvelt, að koma bifreiðinni í gang hversu kalt sem er í veðri. Hlutafjel. „SheU“ á íslandi. Rio-kaffi Best og ódprast í heildsölu. r isl Reykjavík. Sími 137. Símnefni Net. á. dóRannQsóóftir. Vefnaðarvöru- og fataversl- unin i Austurstræti, beint á móti Landsbankanum, er að verða ein af þektustu og xnest sóktu verslunum borgarinnar, enda liefir hún getið sjer á- gætis orðstír þennan stutta tima sem bún er búin að stax-fa lxjer. Margur hefir undrað sig á að þessi verslun skyldi strax i byrjun geta full- nægt öllum kröfum borgar- búa, en þegar þess er gætt, að þó bún sje ný hjer, þá er þetta aðeins aukning á gamalli verslun, sem á þeim stað er hún var fyrst stofnuð og hefir starfað lengst, nefnilega ísa- firði, hefir fengið i sínar hendur svo að segja alla verslun með vefnaðarvörur og fatnað, en hinsvegar kaup- ir vörur sínar frá beimsins bestu verksmiðjum og stór- sölubúsum, þá er það ekki að undra þó verslun þessari yrði engin skotaskuld úr að eignast viðskiftavini meðal Reykvík- inga og þeirra, er þangað sækja verslun. Kæru húsmæður! Munið að nota ávalt þær irciÉlram! sem eru bestar og ódýrastar. Brasso fægilög. Silvo silfurfægilög. Zebra ofnsverta. Zebo ofnlög. Reckitts þvottablámi. Reckitts línsterkja. Windolene glerfægilögur. Wisk skúripúlfer. New Pin þvottasápur. Margerisons handsápur. Min húsgagnaáburð. ox í til að verjast Steamo ( móðuágluggum Mansion gólfgljái. Cherry Blosson skóáburður Fæst í öllum helstu verslunum. NB. Fyrir jólin er sjerstaklega þörf á bestu hreinlætisvörum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.