Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 20
20
FÁLKINN
Það vakti eigi litla athygli fyr-
ir nálægt tuttugu árum, er ung-
ur íslenskur stúdent í Kaup-
mannahöfn var einn tekinn úr
hópi 56 umsækjenda og leyfður
inngangur á óperuskóla konung-
lega leikhússins í Kaupmanna-
höí'n. Hinir 55 umsækjendurnir
urðu að „lesa upp og læra bet-
ur“. En þessi íslendingur var
Pjetur Jónsson óperusöngvari.
Hafnarstúdentarnir voru hvort-
tveggja i senn montnir og glað-
ir yfir þessu, þetta þótti mikill
sigur og þeir unnu Pjetri sigurs-
ins, því hann var með afbrigð-
um vinsæll. -—- Þau 20 ár sem
liðin eru síðan hafa íslendingar
oft haft tækifæri til þess að
l'agna sigri þessa söngfulltrúa
þjóðarinnar úti í heimi og vinum
hans veist sú gleði, að sjá hann
sívaxandi í listinni, og vinnandi
ný og ný afrek.
Pjetur Jónsson er fæddur 21.
desember 1884, en stúdent varð
PJETUR JONSSON
SONGVARI.
hann vorið 1906. Hugur hans
hneigðist frá blautu barnsbeini
að söng, hann var sísyngjandi
og á skólaárunum var rödd hans
við brugðið fyrir þrótt og hreim-
fegurð. En er hann var kominn
til Hafnar 1906 hófst fyrst hin
eiginlega söngmentun hans, sem
eigi hafði verið kostur á hjer
heima. Hann lagði fyrir sig
tannlækninám og söngurinn felck
bróðurpartinn af tíma hans. —
Hann var meðlimur hinna bestu
söngfjelaga sem völ var á í Höfn
og í Ameríkuför danska stú-
dentasöngfelagsins vakti hann
mjög mikla athygli, en þar var
hann einsöngvari.
Hið eiginlega lífsstarf hans
hófst í ársbyrjun 1914, er hann
var ráðinn söngvari við óperuna
í Kiel. Þar er hann í þrjú ár, en
ræðst til óperunnar í Darmstadt
1917 og tekur þar við í stað Jó-
sefs Mann, eins hins vinsælasta
söngvara, sem Þjóðverjar hafa
átt. Þar ekki heiglum hent að
„fara í fötin hans“, en svo mild-
ar urðu vinsældir Pjeturs í þess-
ari stöðu, að segja mátti, að al-
menn sorg yrði í borginni þegar
hann hvarf þaðan, árið 1922, til
þess að gerast söngvari við hið
mikla söngleikahús Berlínar,
Deutsches Opernhaus. Þar var
hann þangað til 1924, að hann
var ráðinn aðalsöngvari við rík-
isóperuna í Bremen, þar sem
hann er enn, sem ókrýndur kon-
ungur strafsbræðra sinna og
besta „nafn“ óperunnar.
Pjetur má teljast í hópi hinna
allra fjölhæfustu söngvara, sem
nú starfa í Þýskalandi og þótt
víðar væri leitað. Framan af var
mest til hans tekið í hinum stóru
hetjuhlutverkum Wagnersleikj-
anna, en á síðari árum hefir
hann sýnt, að honum er jafn-
ljett að töfra og heilla áheyr-
skuldum eða afla sjer meiri
atvinnu. Pjetur gerði hið síðara
og um nokkurt skeið var hann
sísyngjandi sem gestur við allar
helstu óperur Þýskalands og ná-
Iægra landa og alstaðar var hon-
um tekið með koslum og kynj-
urn. AIIs hefir Pjetur sungið 67
hlutverk í óperum og eru lang-
flest þeirra áðalhlutverk. Mega
allir sjá, að slíkt er ekki neinum
meðalmanni hent, að geta sung-
ið svo mörg hlutverk fyrirvara-
laust. Þau hlutverkin, sem Pjet-
ur hefir oftast sungið er Wagn-
erhlutverkin Lohengrin, Tann-
háuser, Parsifal, Siegfried, Meist-
arasöngvarinn og Tristan, og að-
alhlutverkin i Othello, Trouba-
douren, Carmen, Tosca, Faust,
Fidelio og Bajadser. í vetur hefir
hann sungið af nýjum hlutverk-
um Samson í „Samson og Dali-
Ia“ og Ernani og hlotið lof fyr-
— — — Pjetur hefir nýlega
sungið á grammófónplötur ýms
íslensk lög og erlend með ís-
lenskum texta og sömuleiðis sex
óperuariur, sem vinsælastar liafa
orðið á hljómleikum hans hjer.
Eru ariurnar einnig með íslensk-
um texta. Nýtur rödd hans sín
ágætlega i þessum lögum. Því
endurna i hinum
ljóðrænu ítölsku ó-
perum. En það segir
sig sjálft, að hann
hefir ekki komist fyr-
irhafnarlaust í þann
sess, er hann hefir
hlotið, útlendingurinn
í hinu mesta söng-
mentarlandi heims-
ins. Hann hefir fleira
til síns ágætis en
söngröddina, t. d. af-
burða þol, sem gerir
honum fært að leggja
meira á sig, en titt er um
söngvara, og einbeittan vilja.
— Þegar gengishrunið var
sem mest í Þýskalandi nægðu
hin föstu laun, sem söngvarar
voru ráðnir fyrir, engan vegin
til lífsuppeldis. Þá var ekki nema
um tvent að gera: að safna