Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Qupperneq 23

Fálkinn - 15.12.1928, Qupperneq 23
F Á L K I N N 23 — Eggert, við verSum aS hætta viS aS gifta okkur. Hann pabbi tapaSi al- eigu sinni i spilum i gær. — ÞaS gerir ekkert til. ViS giftum okkur samt, því þaS var jeg sem græddi alt af honum. — MundirSu eftir aS biSja mann- inn fyrirgefningar, Tommi, þegar þú steigst ofan á fótinn á lionum? — Já, þaS gerSi jeg, sagSi Tommi, og hann gaf mjer 25 aura og sagSi aS jeg væri kurteis drengur. —• Gerði hann það? Og hvað gerðir þú? — Jeg steig ofan á hinn iótinn á honum og bað fyrirgefningar, en það hreif ekki. Maður nokkur, sem liafði ákaflega rautt nef, stóð við búðarglugga i Vöru- húsinu og var að skoða jólasýning- una. Þegar liann liafði staðið þar dá- litla stund kemur lítil telpa út úr búðinni og tekur í jakkaermina hans. — ViljiS þjer gera svo vel, að koma snöggvast með mjer inn í búðina, seg- ir hún með liálfum liuga. Maðurinn gerir það, og hún fer með hann til einnar afgreiðslustúlkunnar við diskinn. — Heyrir þjer, segir hún. — liand- ið sem jeg á að kaupa fyrir hana mömmu á að vera alveg eins á lit- inn og nefið á þessum manni. TIL JÓLANNA kaupir allur bærinn Aldini, Sælgæti og Tóbaksvörur £jóla>«]$rQssgá-ba. I. verðlaun 20 kr. II. verðlaun 10 kr. III. verðlaun 5 kr. Lausnir sendist afgreiðslunni fyrir 1. febrúar. þar sem það er best og úr mestu að velja. LIVERPOOL 4SÍ Lár j eit : 1 hluti af húsi. 7 sælgæti. 13 goða- drykkur. 19 stilt. 25 föst. 27 jarða. 28 fugl. 29 vera geymdur. 31 gera jarð- ■epli. 33 rosi. 35 eining. 36 gæta. 38 -ónefndur. 39 aldurinn. 40 fjör. 42 tónn. 43 trú’ jeg. 44 skjálfti. 46 þynka. 48 sár. 50 atorkusöm. 51 skima. 53 sól- guð. 54 hugsandi. 57 á blómi. 59 krafs- ar. 61 aldin. 63 kvilcmyndafjelag. 64 myrkur. 66 persóna i bibliunni. 68 al- gengur ósiður hjá ræðumönnum. 70 Iðunn. 71 sia. 73 fleirtöluending. 74 byr. 75 frumefni. 76 stykkja sundur. 77 rímnaháttur. 80 sólguð. 81 borg í Vesturálfu. 82 frumefni. 83 verkur. 86 neyti. 87 betlar. 89 á hverju ári. 90 frumefni. 92 í bókfærslu. 94 fyrir ut- ,an. 96 herbergi. 98 hára. 99 striðsat- höfn. 100 blautur vegur. 102 þetta er. 103 hás. 105 skynfæri. 107 radium. 108 gaddur. 110 frumefni. 111 skáld í Vest- urhéimi. 112 matur. 113 bókstafur. 114 plöntuhlutar. 117 á bilum i Rvík. 119 fornfræg borg. 123 mora. 124 mannsnafn. 126 inatarkyns. 127 i garn- mör. 128 strá. 131 hand. 132 tónn. 133 tollir. 136 fornafn. 137 lilaup. 138 frumefni. 140 visna grasið. 142 snyrti- áhöld. 145 stórhátíð. 148 mannleysa. 149 persóna í biblíunni. 150 svilc. 151 sem ekki hefir orðið fyrir núningi. 153 huppur af bráðdauðri á. 155 hver. 157 hrak. 161 lilýju. 162 í bernsku. 164 Gullfoss. 165 bolar. 168 danskt mál. 169 ann. 172 goldið. 176 í dyraumbún- ingnuin. 179 á Otri. 180 við strendur íslands. 182 drykkur. 183 er lieystæða á liörðu vori. 184 ljetst. 186 eiginleiki guðs. 188 hókliand. 189 pest. 190 smalamál. 191 mynt. 192 tónn. 194 enskt eimskip. 196 grein. 197 eldiviður. 198 frumefni. 199 dýrt efni. 200 stygg. 202 synir. 203 mannsnafn. 206 drátt- ur. 208 frumefni. 209 beiðni um end- urtekning. 210 fiskur. 214 láta undan. 216 forsetning. 218 ófreskja. 219 tin. 220 lita. 222 númer. 224 skoðar. 226 ungviði. 227 bókstafir. 228 bæjarnafn. 230 til dæmis. 231 grautarkent sull. 233 tóm. 234 frið sýnum. 236 utan að. 237 kemur út þegar lialdnar eru veð- reiðar. 240 saurga. 241 einn. 243 á- vinningur. 245 smíðatól. 246 skammar. 248 tönn. 249 snemma. 250 hagi. 252 mannsnafn. 253 liúsgagn. 254 liffæri. 257 Vestri. 258 titill. 259 252 lárjett. 261 matur. 263 veisla. 264 gengin. 265 á fæti. 267 kúgun. 269 búsáhald. 270 áhugasamur. 272 liúsgagn. 274 sigruð. 277 þegar 99 lárjett hefir gefist vel. 279 ekki neinn. 280 1928. 281 mjó- slegnar. 282 nartar. Lóðrjett: 2 stórveldi. 3 helgi. 4 hljóður. 5 skel. 6 óánægja. 8 frumefni. 9 lit. 10 rúmfastur. 11 forsetning. 12 hetja. 14. ilát. 15 smáagnir. 16 erfiðleikar. 17 atviksorð. 18 afleiðsluending (í kven- mannsnöfnum). 19 spillist af frosti. 20 hlýju. 21 fljót. 22 blaðamaður og skáld. 23 stefna. 24 ílát. 26 sjóþorp. 29 varnartæki gegn loftárásum. 30 fornfræg borg. 32 fyrverandi biskups- setur. 34 sprikl. 37 hestnafn. 39 borða. 41 veitast að. 43 frá jeg. 45 eldstæði. 47 ávextir. 49 efni í skóbætur. 50 skip. 52 fljót. 55 taka saman. 56 stuttklipt trippi. 58 farvegur. 60 flýtir. 61 skylt að endurgjalda. 62 nota. 65 staulast. 66 ofnar og eldavjelar. 67 sveigur. 69 bankamál. 72 stiga stórt. 76 mishæð. 78 gleð þig við. 79 skot. 83 tungumál. 84 silfur. 85 lán. 88 merki á bilum. 89 kindum. 91 rcmbilátur. 93 taka á sig náðir. 95 i æsku. 97 æ. 99 78 lóð- rjett. 101 persóna í griskri goðafræði. 102 hljóð. 104 segir kýrin. 106 jóla- sveinn. 109 brunar. 110 mælieining í stjörnufræði. 112 lilutskifti margra ís- lendinga. 113 fer. 115 atviksorð. 116 frumefni. 118 persónufornafn. 120 for- setning. 121 óráðþæginn. 122 skima. 123 mælitæki. 124 atviksorð. 125 mannsnafn. 129 rauði refurinn. 130 dýrt efni. 134 sveia. 135 ilmur. 139 þverúðugur. 141 grútur. 142 gangur. 143 —úldinn. 144 dá. 145 likamshluti. 146 mannsnafn. 147 þreyta. 152 svefnvana. 154 nýlegt. 156 mannsnafn. 158 hafa liátt. 159 ferð. 160 jamla. 162 fyrirboði. 163 bæjarnafn. 165 danskt sálmaskáld. 166 þar til. 167 limir. 170 músarrindlar. 171 samtenging. 172 bók- stafir. 173 segir prófasturinn. 174 er. 175 til að mynda. 177 drykltur. 178 listi yfir gjaldendur til ríkis. 181 írumefni. 182 ullarvinna. 185 þrár. 187 borða. 190 risar. 191 tákn timans. 193 bja. 195 söngur. 199 hús. 200 ráðning- in. 201 frumefni. 204 frumefni. 205 ullarvinna. 207 s\Tall. 209 láta inn. 211 á skipi. 212 aldin. 213 Miðjarðarhafið. 215 frumefni. 217 stjórnarbyltingar- maður. 218 fól. 219 óáreiðanleg per- sóna. 221 ögn. 223 þrákálfur. 225 hitt- ast. 226 stritar. 228 syndug. 229 liráði. 232 einangrun. 234 höfðingi. 235 þynka. 238 sannfæring um að guð sje til. 239 vindmegin. 242 bókstafur. 244 skotvopni. 245 hur. 247 vatn í föstu ástandi. 250 bráðum. 251 norrænt fjc- lag. 255 hljóta. 256 -snúinn. 260 fljót i Evrópu. 262 málmur. 263 landsynn- ingur. 266 mjúk. 268 nlda. 269 fiskur. 271 málmur. 272 titill. 273 liókstafir. 275 málmur. 276 275 lóðrjctt. 278

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.