Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Side 29

Fálkinn - 15.12.1928, Side 29
F Á L Iv I N N 29 —F R Æ G A R K O N U R Hjer er mi/nd af nokkrum frægustn frúnum í Bandarikjunum. -i bekknum sitja (frá vinstri): Frú Hcnrg Ford, forsetafrú Hoover og frú Edison. Þær hafa orðið frægar af mönnum sinum, en sumar aðrar frúr i Bandarikjunum hafa unnið sjcr frægðina sjálfar en eiga menn, sem ekkeri kveður að, og sem kendir eru við konurnar sinar. Þessar konur cru kvikmi/ndaleikkonurnar, en hjónahönd þeirra eru miklu glopróttari en hinna, scm eru „upp á gamla móðinn“. pappír, og leggurinn beygður cins og sýnt er á myndinui. Pappírinn í blóm- inu er gulur. Hvitasunnuliljur eru gerðar með sama móti nema að ]>ví leyti, að blóm- blikarinn er miklu lægri og lielst a að lita barmana á lionum ofurlitið með rauðum lit. Lögunin á blómblöð- íinnm er lika svolítið öðruvisi, eins og sjá má á mynd L. ----— m * * m - Hl.IÐAItVAGN FYRIR HUNDA. Stúlka ein i Ameriku, sem hefir gaman af hundum og ekki veit hvað hún á að gera við peningana, hefir tekið upp á l>vi, að láta smíða hlið- arvagn á bifreiðina sína, til ]>ess að hafa hundinn sinn i. Með þessu til- tœki hefir henni tekist að vekja eft- irtekt á sjer — og það mun lika hafa verið tilgangurinn. FRVMIiUliÐlR OCx ÖWUIt RÖRX. Enski læknirinn, prófessor Stiil, þyk- ist gela leitt rök að því, að frumburð- ir sjeu bæði andlega og likamlega ver settir en þau börn, sem fæðast síðar í hjónabandinu. Meðfœddir sjúkdómar móðurinnar ganga fremur i arf til elsta harnsins en liinna yngri, ekki síst lijartasjúkdómar. Og fyrstu ár frum- burðarins eru erfiðari en yngri barn- anna. I'yrsta fæðing konunnar er að jafnaði erfiðari en hinnar siðari og getur því barnið fremur orðið fyrir hnjaski i fæðingu, sem veldur þvi sjúkdóma siðar meir. Og svo er liitt, að foreldrarnir liafa oftast nær litla reynslu um merðferð barna fýr’ir fram og kemur þetta vitanlcga einkum nið- ur á fyrsta barninu. RÁfí ÖMMU. Amma sagði mjer — og aimna var hyggin lcona — að ]>ó ung kona væri l>úin að vera gift meira en eitt eða tvö ár, skyldi hún ávalt liafa liugfast að vera snyrtilega til fara þegar maðurinn hennar væri nálægur, aldrci láta sjást að hún nenti ckki að vera hrcin og þokkaleg. Húsmóðirin liefir það i hendi sjer, hvort heimilið er hreint og þokkalegt, að livcr hlutur sje á sínum stað og röð og regla á öllu. I>að er mikið hlutverk að búa svo í haginn að blóm kærleikans geti þrifist, og það þrifst hvergi eins vel og á snotru heimili. — Húsbóndinn er vitanlega oft burtu af heimilinu, en ef honum liður ekki vel heima, verður konan hans að sitja ein mörg kvöld og löng. EGGJAHVÍTA er ágæt við brunasárum og eins cf maður sker sig eða stingur. Hvítunni cr rjóðrað á sárið og storknar hún fljótt og myndar himnu yfir, svo að loftið getur ekki leikið um sárið. Sviði i brunasárum liverfur fljótt eftir að eggjahvitan er komin yfir þau. (• Ijó latrje tilbúin og ) ) ) allskonar Jólagjafir. Úrvalið mest. Verðið lægst Verslun ( Jóns Þörðarsonar. ( ---- REYKJAVÍK ---------------------------- ísafirði, Akureyri og Seyöisfirði. MiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiHiiiitiiiiiimiiiiiiHtiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmtimiiimmmimiiiiimi Holmblaðs spil eru þau, sem allir vilja helst. Lang- skemtileguslu spilin. Notuð mest — endast best. — Höfum einnig jólakerti, súkkulaði o. fl. KONUR! : : Lítið til karlmannanna, : E hve mjög þeir líftryggja \ E sig. — Eruð þjer eigi jafn verðmætar þeim? | = „Andvaka" — Sími 1250. Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. | Tricotine- | fatnaður. | Mikið úrval. | Verslun Torfa Pórðarsonar, £3 Laugaveg. @ r M ,, M ífiUillU hirin mikla AFSLÁTT er við gefum í nokkra daga: 250/o af Vetrarkápuefnum. — 150/o af KARLM.- UNGLINGA- og DRENGJA-FÖTUM. — lOO/o af ÖLLUM öðrum Aflúi I' 1 iinnlnnfltnnn vörum. n jk Pn AS(>, li, uBlílljpO Austurstræti nffibo, ] / ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Nýkomið stórt úvval af Dömuveskjum, Dömutöskum, Peningabuddum, Seðlaveskjum, Naglaáhöldum, Ilmsprautum, Myndarömmum, Avaxtaskálum, Konfektskálum. Blómsturvösum, Silfurplett- borðbúnaði. * Odýrast í bænum. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Versl. Goðafoss. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ £ Sími 436. Laugaveg 5. £ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.