Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 48

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 48
4G F Á L K I N N við danskar sendisveitir og ræð- ismannaskrifstofur um allan lieim, þar sem nokkurra skemti- ferSamanna er aS vænta. Hefir maðiir hugmynd um Iwaða gagn þessi starfsemi gerir? ÞaS er vitanlega erfitt aS reikna út í krónum og aurum viSskifti þau, sem leiSa af ferSa- lögum útlendinga og eins út- flutningsgildi lians. „Turistfore- ningen, for Danmark“ reynir þó aS fá vísbending um þetta, meS því aS vinna úr efni því, sem hagstofa Kaupmannahafnar fær frá gistiliúsunum um gestakom- ur útlendinga. Gestalistarnir sýna aS á ári liverju koma til Kaup- mannahafnar um 100.000 er- lendir gestir og um 200.00 danskir. Er fjölgun gestanna þá svo mikils virði, að fje það sem var- ið er fyrir málefnið standi í hlutfalli við væntanlegan ágóða? Án þess aS gera grein fyrir reikningsaSferSinni get jeg skýrt ySur frá, aS þaS er — mjög lágt —- áætlaS, aS ferSamannakomur til Kaupmannahafnar gefi af sjer 25 miljón krónur á ári. Á Bornholm eru tekjur af ferSafólki áætlaSar 3 miljón krónur á ári. Skýrslur um þetta, sem nái yf- ir alla Danmörlcu eru ekki til, en þaS er ljóst, aS ef livert hjer- aS og bær telur saman tekjur af ferSamönnum verSa þær ekkert smáræSi, i lilutfalli viö útgjöld- in til ferSaauglýsinga. Vitanlega eru tekjur annara landa af ferSafólki miklu hærri, en þar er líka variS ógrynnum fjár til þess aS halda þessari at- vinnugrein í því horfi, sem fjár- hagsleg þýSing hennar gefur til- efni til. Til þess aS gefa ySur nokkrar tölur skal jeg nefna, aS á venju- legum tímum telja Frakkar, aS erlendir ferSamenn skilji eftir 10—15 miljard franka í landinu. Veiöimenn á vötnunum við öitkeborg. hún getur meS fullum rjetti tek- iS þált í þessum kappleik. Dr. phil. Bertil Ohlin, fyrv. prófessor viS Kaupmannahafn- ar háskóla hefir sagt, aS mestu hlunnindin, sem land eins og Danmörk gætu haft af ferSalög- um útlendinga væri ef til vill óbein, og í þvi fólgin, aS útlend- ingarnir kyntust liinni miklu velmegun þjóSarinnar. Þetta — sagSi hann — er sú besta aug- lýsing sem hugsanleg er fyrir hverju landi og útlendu ferSa- mennirnir, sein liafa komiS til Danmerkur, hafa ávalt orSiS forviSa á því, hve danska þjóSin stendur vel aS vígi i efnalegu tilliti. Kornur erlendra kaup- sýslumanna til Danmerkur á- orka því, aS þeim verSa ljós gæSi ýmsar danskrar fram- leiSslu, og þessi viSurkenning gerir dönskum útflytjendum auSveldara aS ná markaSi er- lendis. Þessvegna eru útgjöldin — segir prófessor Ohlin aS lok- um — til danskrar auglýsinga- starfsemi fyrir ferSamenn er- lendis, einskonar reksturskostn- aSur atvinnuveganna, ekki síst til þess aS auka útflutningsverS- mæti þjóSarinnar. Velmegun dönsku þjóóarinn og hinn mikli þroski sem viS- skiftalíf Danmerkur hefir náS skipar Jándinu í flokk þeirra landa heimsins, sem hafa mesta neyslu, mesta umsetningu og mesta kaupgetu, miSaS viS fólks fjölda Á þennan mælikvarSa 'skipar Danmörk miklu framar- legar sess i röS þjóSanna, en ef miSaS er viS hina lágu íbúatölu, tæpar fjórar miljónir. Velmegun dönsku þjóSarinnar hættir hans er kunnur um allan heim, og þúsundir sjerfræSinga úr öllum heimsálfum koma ár- lega til Danmerkur til þess aS kynna sjer aSferSir þær, sem hafa gert Danmörku aS einu Falleg egja við Suður-Sjáland. Og áriS 1928 taldist svo til i Eng- landi, aS aSkomumenn í London einni skildu eftir um 100 miljón sterlingspund á ári. í Noregi eru tekjur af ferSa- mönnum taldar um 35 miljónir króna. Er Danmörk þá ferðamanna- land? AS því er þessa spurningu snertir ætla jeg aS leyfa mjer aS visa til sjerstakrar greinar í þessu blaSi, „Danmörk sem ferSa mannaland“, en læt nægja hjer, aS vísa til þeirra rita, sem „Tu- ristforening for Danmark“ á undanförnum árum hefir gefió' út á flestum lifandi málum, og jafnvel á esperanto. Lesið þessi rit. Farið eftir upplýsingum þeim sem þar eru gefnar og þjer mun- iS eftir lesturinn hafa nóg aS gera í sumarleyfunum í mörg ár. Upplifið Danmörku, og þá munuS þjer ekki geta skiliö. hvers vegna spurningarinnar er spurt. Danmörk sem ferda- mannðland. SíSan heimsstyrjöldinni lauk og skemtiferSir land úr lar.' i hófust á ný er baráttan un skemtiferSamennina orSiS hari- ari en nokkurnlíma fyr. Ríkin liafa hvert um sig tekiS upp aug- lýsingasarfsemi eftir skemti- ferSafólki, aS meira eSa minna leyti aS opinberri tilhlutun, til þess aS auka ferSalögin. Miljón- um eftir miljónir er variS til auglýsinga. Danmörk hefir svo mikiS að bjóSa skemtiferSamönnum, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.