Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Síða 57

Fálkinn - 19.05.1934, Síða 57
F Á L K I N N oo kom það í ljós, að íbúatalan var komin yfir 100.000; 1850 nær- felt 130.000. Borgin var að verða of þröng, vegna íbúafjölgunar- rinnar. Víggirðingarnar eða „Vol- dene“ hlífðu ekki borgarbúum framar, en stöðvuðu hinsvegar vöxt borgarinnar og þjörmuðu að honum. Að vísu söng skáldið barmatölur yfir þeirri náttúru- fegurð sem fór forgörðum, þeg- ar gömlu virkin urðu að falla: „l)et gör mig ondt tor de Skove ;if Siv, som derude suse, det gör mig ondt for det Fuglelif', som Buskene huse, for de stejle Skrænter, de prægtige Træer og (le stille Bænke, og de gammeldags Folk, som hvilede der og holdt af at tænke“. En tæplega var þó svona un- aðssælt þarna í raun og veru. Það var orðið þröng innan veggja borgarininar. Við höfum haft húsnæðisleysi við að stríða í okk- ar tíð; en fyrir 75 árum var það varla skárra. Hver einasta lóð var bvgð og alt sem mögulegt var að gera að mannabústöðum var notað. Jafnvel i þrengstu götunum voru hús með sex íbúð- arhæðum liverri yfir annari. Og alstaðar var skriðið niður i jörð- ina og kjallararnir tekir til i- Marmaraliirkjan við fíreiðgölu. Christiansborgarhöll, sjeð frá Kanalen. Frá vinstri sjást Privatbanken, fíörsen, Christiansborg og Slots- kirken. Fisksölntorgið. búðar. Vilji maður kynnast því, hvernig umliorfs var í leigu- hjöllunum þarf maður ekki lengra að leita en til lýsingar Bergsöe á „jirumuskýinu11 á Ivristjánshöfn í sögunni „Fra Piazza del Bopolo“. Ávalt hafði verið mikið liúsdýrahald inni í Lorginni. Árið 1795, voru um 2200 hestar og 1400 kýr á stalli í hinum 300 brennivíilsbrugg- húsum borgarinnar. Og jafnvel í þjettbýlustu bæjarhlutunuui var hestum og kúm jijappað saman i kjöllurum og meira ao segja stofuhæð sumra íbúðar- húsa. Loks urðu kröfur borgarbúa of háværar. Úthverfi Kaupmannahafnar voru brend upp til ösku 1658 þegar Svíar nálguðust með her sinn. Og næstu aldir var landið fyrir utan víggirðingarnar ó- bygt. Var aðeins leyft að reisa þar lág bráðabirgðarskýli og eig endurnir urðu að sætta sig við, að herinn ljeti rífa þau, ef liættu bæri að höndum. Það var ekki l'yr en 1852, að slakað var á þessum ákvæðum og varnarlín- an var færð út. Hófst þá mesta byggingaröld; garðar og trjá- göng hurfu og í staðinn kom steinauðn úthverfanna. Árið 1856 var byrjað að rífa hin gömlu hlið á viggirðingunni og 1872 voru fyrstu viggarðarnir ónýttir. Innan skamms óx höfuðstað- urinn út fvrir takmörk sín. Bráð- lcga kom borgarsnið á hin gömlu sveitaþorp Sundbyöster og Sundbyvester, en á hina hlið- ina var það einkum Frederiks- berg og síðan Bröndshöj og Val- bv, sem dró borgarbúa til sín. Árið 1901 voru tvö síðastnefndu hverfin innlimuð í Kaupmanna- höfn og árið eftir Sundby eyslri og vestri. Við þetta óx land böf- uðstaðarins um 8.000 tunnur (ca. 4400 hektara) og varð þre- falt við það sem áður hafði ver- ið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.