Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 12

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 12
NORÐURLÖND OG JÓLIN Hjá sunium þjööiun fara þriðju striðsjólin nú í hönd og hjá .öðrum cru þau önnur í röðinni. Finnar lifðu stríðsjól 1939 og aftur nú, í annari styrjiild.og ólikri. Og Danir og Norðmenn, hinar friðelskandi þjóðir, sem ekkert kusu fremur en að eiga frið við allar þjóðir og voru orðnar svo vanir friði, að þær töldu óhugsanlegt að lenda nokkurntíma í striði, lifa nú sín önnur stríðsjól, undir sívaxandi kúgunarfargi, við látlaust ofbeldi og þvingun og lmngur og andlegt liarðrjetti og líkamiegt. Þær líða sak- lausar, en í von um sigur rjettlætisins að lokum. Okkar land hefir einnig verið hernumið og síðar kosið sjer hervernd þess ríkis, sem voldugast er í veröldinni, þeirra er ekki taka beinan þátt i styrjöldinni. Aðstaða okkar er ólík frændþjóða okkar. Þær liafa verið merg- sognar, en við höfum grætt fje. Og þó að íslendingar kysu auðvitað helst að vera með öllu lausar við styrjöldina, mega þeir samt fagna því, að lijer hefir styrjaldaraðilinn ekki komið í nafni kúgarans, heldur knúinn af her- fræðilegri nauðsyn. Og í stað þess að hernámsþjóð frændþjóða vorra hefir tilkynt, að hún ætli að gera úr þeim hlekk í hagsniunakerfi sínu og breyta atvinnuháttum þeirra eftir stríð, höfum við fengið afdráttarlaust fyrirheit um, að land vort skuli að fullu frjálst ferða sinna, þegar stríðinu lýkur. í gamla daga þótti það jafnan gaman, þegar jólaskipin frá Danmörku og Noregi lögðu að hafnarbakkanum. Við siglutoppana voru jólatrje úr skógarlendunum á Jótlandi eða úr norsku dölunum — jólakveðja þjóðar til þjóðar. Og í póstinum, sem skipin fluttu, voru kveðjur og óskir vinanna í fjarlægðinni. í ár kemur ekkert jólaskip frá Norðurlöndum. Ekkert jólabrjef. Stuttar og innihaldslausar símkveðjur er það eina„ sem nú er hægt að flytja milli landanna. En liins er ekki h'ægt að varna, að yfir hafi berist liugsanir, sem jafnvel eru heitari og innilegri en nokkurntíma áður. Eigi aðeins óskir einstaklings til einstaklings, beldur einnig óskir þjóðar til þjóðar. Við ís- lendingar böfum verið í svo nónum tengslum við Norðurlandaþjóðirnar undanfarin ár, að við höfum mikils mist, að hafa verið slitnir úr öllu sam- bandi við þær. Og við hugsum til allra þeirra, sem líða, og þráum þá stund, er neyð þeirra lýkur. Hjer á næstu blaðsíðu birtum vjer nokkrar myndir frá Kaupmannahöfn, en þar iifa fleiri íslendingar en i nokkurri borg annari í Evrópu. Vinir og vandamenn hugsa til þeirra, um leið og þeir hugsa til binna undir- okuðu þjóða. Dr. Fr. le Sage de Fontenay, sendiherra Dana, hefir sýnl Fálkanum þá velvild, að leyfa blaðinu að birta eftirfarandi hugleiðingar um viðhorf Dana, núna um hin önnur hernámsjól. Hngleiðingar nm viðhorf Dana ð Jóiunuin 1941 Eftlr dr. Fr. le Sage de Fontenay, sendiherra. Eins langt og litið verður aft- ur i söguna, jafnvel í hinni dimmu fornöld steinaldar oy eiraldar, verður einskis vart, er hendi til annars en að nor- nenu þjóðirnar hafi ræktað jörð sína og dregið fiskinn við strendur sinar sem frjálsir menn. Þegar sólin hverfdi aft- ur á göngu sinni um himin- hvolfið í skammdeginu og sneri í norður á ný, þá hgltu forn- menn Norðurtanda goð jól- anna, Jólni, er síðar var nefnd- ur Óðinn, tignuðu hann með blóðugum fórnum og mjaðhöfg- um veislum, þar sem strengd voru heit um stórvirki, að Brag- arfulli og vápnabraki. Þau rífleg þúsund ár, sem rit- uð saga vor nær aftur í tímann, hafa nórrænar þjóðir iðkað störf sín sem frjálsir menn, og aldrei fgr hafa áður jafnþnngir örlagatímár og nú varpað skugga sínum gfir norrænar þjóðir og lönd. Margt ber fgrir sjónir í sög- unnar bók, sem fest hefur menningareiningu norrænna þjóða gegn öðrum þjóðum með útlendar tungur, hvcrt sem áir- ferðið var gott eða ilt. Við höf- um alla tíð að mestu skilið tungu hvor annarra. Siðir okk- ar eru að mjög miklu legti sam- eiginlegir og hugsunarháttur okkar eins, og við tökum á svip- aðan lxátt áhrifum annarslegs umhverfis, og í öllum okkur bgr frá fornu fari rótgróin til- finning fgrir verðmæti persónu- lcgs sjálfstæðis, sú tilfinning, að við sjeum persónulega sjálf- stæðir, og liöfum ekki getað þol- að, að ríki eða harðstjöri hefði ótakmarkað vald gfir hugum og höndum frjálsra ríkisborg- ara. Það e'r eins og jeg við eitt iækifæri hefi sagt áður: Ríkið og lög þess eru tæki og vörn allra frjálsra manna, en ekki hið gagnstæða, að ríkið sje eins og ópersónulegur Mölok, sem liefur tilgang sinn í sjálfum sjer, í valdinu, og lítur aðeins á þegnana eins og viljalaus verkfæri, — þræla nefnum vjer það á frumnorrœnu, frjálsu máli. Löggjöfin er einmitt eitt þeirra sviða, þar sem norrænn samhugur hefur frá fornu fari látið til sín taka. Það er sam- eðli þeirra þjóðflokka, sem nefndar eru norrænar, gotnesk- ar, germanskar, að þær nutu pcrsónulegs frjálsræðis í rík- um mæli, undireins og þær komu i tjós sögunnar. llöfðing- inn var ekki einráður, eins og austurlenskur goðanna sonur, valdsvið hans bggðist ekki á því, að þegnarnir fjellu fram í blindni í duftið fgrir fótskör þess er drottnaði, heldur á sam- huga samþgkki frjálsra manna — consensus omnium, þegar höfðinginn var kosinn á þingi og hafinn á skildi. Lög vcru einnig sett á þingi, þau lög, sem Józku lög segja, að konungur setji og landið taki við. Þessi rjettur frjálsra manna til að koma saman á þingum og setja lög er aðals- merki hinna norrænu þjóða lengst aftur i'ir fgrnsku. Vjer finnum merki þessa síðar, að lög sjeu sett með þeim hætti hjá öllum norrænum, gotnesk- um og germönskum þjóðum, i þeim fornu norrænu hjeraða- lögum, sem gegmst hafa með oss, svo sem Józku lögum, Guta- lag, Frostaþingslögum, Grágás, eða í elstu lögum hinna sal- versku Franka og Langbarða. Það hafa verið þeir tímar á Norðurlöndum, að konungur einn setti lög af eigin valdi — af Guðs náð —, en þeir tímar eru liðnir og er ekki óskað eft- ir þeim aftur. Það eru engil- saxnesku þjóðirnar, sem í raun r.jettri hafa altaf haldið. fram rjettinum til þess að vera með konungi in parlamento, til þess að setja lögin og hafa jafn- framt haldið fram einstaklings- frelsinu gegn ríkisvaldinu, vernduðu með lögum og dóm- um. Það eru til germanskar þjóðir, sem á sínum tíma eins og ncrrænu þjóðirnar mistu i jettindi í hendur ríkis og kon- ungs, en náiðu því aldrei aftur, sjálfum sjer og nágrönnum sín- um til ógæfu. / óveðri því, sem nú geysar yfir Evrópu-þjóðirnar, verður það hlutverk norrænna þjóða að verja, ef þörf krefur með oddi og egg, liin ömissandi verð- mæti persónufrelsisins, laganna og rjettarins. Norrænu þjóðirn- ar fá ekki lifað án þess frelsis til að setja lögin og halda uppi psrsónufrelsinu gegn valdi lög- regluríkisins, og þeim skjátlast algjörlega, sem halda, að hægt sje með valdi að kenna nor- rænu þjóðunum að hugsa sem vjel og láta hin blindu hugtök ríki og vald gleypa einstaklings- sjálfstæðið. „Nýskipun“ Evrópu með út- valdri drottinþjóð og þrælaþjóð- um í kring er óhugsandi nor- rænum huga. Frjáls gengur danska þjóðin ekki frekar en aðrar norrænar þjóðir undir slíkt ok, og enginn getur svift okkur voninni um það, að sá dagur muni bráðum upprenna, að vjer Danir getum aftur hyllt konung vorn sem örugt merki einingarinnar í frjálsri, sjálf- stæðri þjóð. x Og sömu vonir berum vjer í brjósti hinum norrænu þjóð- unum til handa, að úr þeim Ragnarökum, sem heimi vorum hefur verið lirundið út í, muni rísa nýtt Gimli frelsisins, þar sem vjer Norðurlandabúar get- um allir lifað voru eigin lifi sem frjálsir menn, lausir við þá kúgun og það ytra farg, sem í bili lamar eða skerðir athafna- frelsi vort. Reykjgvik, 10. nóvember 10’ii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.