Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 31

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 31
24 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 GLEÐILEG jOl ♦ Hörmungar stríðsins munu aldrei hafa snert eins margar Ijj Íij kristnar þjóðir og nú, á þessum jólum, sem eru að fara í hönd. ÍÍÍ iii Af öllum ríkjum Evrópu eru það aðeins fjögur, sem standa i íií ÍÍÍ ol'ði kveðnu fyrir utan styrjöldina, nefnilega Svíþjóð og Sviss, ÍÍÍ ÍÍÍ Spánn og Portugal. Hin ríkin eru ýmist stríðsaðilar eða her- iii ;!; numin af erlendu valdi og sum þeirra lifa við kúgun og harð- iii Hi rjetti og þjóðirnar, sem ekkert höfðu til saka unnið, verða að ÍÍÍ iii horfa upp á þegna sína láta lífið eftir skipun erlendra böðla. ÍÍÍ iii Á vígstöðvunum í austri er jörðin lituð blóði stórveldaþegn- ÍÍÍ iii anna, sem att er fram i dauðann að boði þeirra, sem meta Í;Í iii mannslífin og þjáningar annara einskis. Og á hafinu er skipum ÍiÍ i;i sökt og þúsundum manna drekt, til þess að fullnægja valda- i;Í i;i draumum þeirra, sem telja sig kallaða til að stjórna öllum Í;Í iii heiminum. — Þetta er umhverfi jólanna, sem nú fara í hönd. Og þó að ;;; ;;; það sje ekki fegurra en þetta, þá fagnar fólk hátíð tjóssins. Eigi aðeins þeir, sem ekkert amar að, heldur einnig sveltandi fólk, sem situr inni fyrir byrgðum gluggum, mennirnir á hafinu, sem jafnan geta búist við, að sjávardjúpið verði gröf þeirra, hermennirnir á vígvöltunum og í herbúðunum. Efstu myndirnar þurfa engrar skýringar við. En á blaðsíð- unni til vinstri er mynd úr hermannaskála, þar sem hermenn- irnir hafa safnast kringum jólatrje. Við hliðina á henni er mynd af verkstæði gamals maniis, sem býr til jólasveina. En neðst er mynd af tjekkneskum hermönnum í Englandi, sem eru að syngja jólasálma, en einn þeirra leikur undir á harmoniku. Til hægri: Á Norðurlöndum er það mesta skemtun barnanna að fái að fara út í skóg og velja sjer jólatrjeð sjálf. — Kross- mörk með Kristsmynd standa víða meðfram þjóðvegum í Suður- Þýzkalandi. — Neðst: Hollenskir hermenn í Englandi drekka jálaminni fyrir framan myndir kgl. fjölskyldanna í Hollandi og fíretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.